Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Andrea Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
- Kristín Kristmundsdóttir Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.10.1908 - 25.11.1992
Saga
Andrea Kristín Kristmundsdóttir f. 13. október 1908 - 25. nóvember 1992. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fiskvinnslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Jaðar Blönduósi (Árnabær/Landsendi): Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Kristmundur Líndal Jónsson f. 11. júní 1867 - 16. febrúar 1910 Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Verkamaður á Maríubæ Blönduósi og kona hans 4.1.1907; María Ólína Guðmundsdóttir f. 9. september 1877 - 23. júlí 1954. Húsfreyja á Fögruvöllum. Nefnd Ólafía María í kirkjubók og Æ.A-Hún.
Systkini Kristínar voru;
1) Guðjón Kristmundsson f. 31. mars 1907 - 22. desember 1995, vinnumaður á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Vinnumaður á Másstöðum og í Hvammi í Vatnsdal. Ókvæntur.
2) Elínborg Margrét Kristmundsdóttir f. 10. október 1909 - 15. janúar 1996. Starfsmaður hjá Pósi og síma. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Ógift. Landsenda Blönduósi 1940.
Maður Kristínar 14.11.1930, Árni Sigurðsson f. 14. september 1904 - 15. september 1938. Bifreiðarstjóri á Blönduósi Jaðri (Landsenda/Árnabæ) 1920-1938.
Foreldrar hans; Sigurður Árni Davíðsson f. 17. desember 1863 - 10. desember 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður Bala Blönduósi (1914-1926) kona hans; Halldóra Sigríður Halldórsdóttir f. 14. október 1863 - 20. apríl 1944, vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja Bala á Blönduósi.
Systkini Árna voru
1) Sigríður Sigurðardóttir f. 7. febrúar 1897, fór til Vesturheims 1913 frá Hólagerði, Vindhælishreppi, Hún.
2) Davíðsína Sigurðardóttir f. 20. október 1900 - 1. maí 1969. Húsfreyja Bala á Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 13.8.1930, Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Þau skildu.
Börn Árna og Kristínar
1) Dadda Sigríður Árnadóttir f. 14. september 1931, maður hennar 3.3.1951; Sverrir Ormsson f. 23. október 1925 - 11. apríl 2014, Baldursgötu 31, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík og síðar bús. í Hafnarfirði.
2) Kristmundur Ólafur Árnason f. 6. september 1932 - 19. apríl 2015. Starfaði hjá Pósti og síma við línulagnir og síðar verkstjórn við að reisa útsendingarmöstur, bús. í Reykjavík. Kona hans; Elín Hrefna Ólafsdóttir f. 14. ágúst 1932.
3) Halldóra Sigrún Árnadóttir f. 17. apríl 1936 - 22. ágúst 1979. Söðvarstjóri Pósts og síma á Grundarfirði. Maður hennar Friðrik Áskell Clausen f. 20. mars 1933 verslunarmaður
Barn Kristínar með Geir Jónssyni f. 8. apríl 1906 - 12. júlí 1979. Var í Byggðarholti, Vestmannaeyjasókn 1910. Vélstjóri í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jón Jónsson f. 1. júlí 1879 - 17. ágúst 1910. Læknir í Hróarstunguhéraði. Síðar læknir á Þórshöfn og bm hans Gróa Helgadóttir f. 5. maí 1874 - 18. febrúar 1936. Fráskilin leigjandi í Byggðarholti, Vestmannaeyjasókn 1910. Ekkja á Grettisgötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Árni Sædal Geirsson f. 22. mars 1948 - 11. apríl 1999. Síðast bús. á Ísafirði. Hinn 28. febrúar 1970 kvæntist Árni Jónu Sigurlínu Pálmadóttur frá Flateyri, f. 19. mars 1949.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 4.12.1992. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/97184/?item_num=2&searchid=78491c35b8e1fe75932721c8dfe8db6c6a3bc86f