Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Sigrún Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.8.1917 - 29.10.1996

Saga

Sigrún Kristín Jónsdóttir var fædd á Heggsstöðum í Andakílshreppi 3. ágúst árið 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 29. október 1996. Síðustu fjögur árin bjó Kristín í íbúð sinni í Hamraborg 38 í Kópavogi. Útför Kristínar fór fram frá Blönduóskirkju mánudaginn 4. nóvember og hófst athöfnin kl. 14.

Staðir

Heggsstaðir í Andakílshreppi: Akur í Torfalækjarhreppi 1937: Skinnastaðir 1940: Sandar í Miðfirði 1944:

Réttindi

Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1934-35.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Bjarnason 20. okt. 1891 - 30. júní 1978. Háseti í Garðbæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, verkamaður og umboðsmaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Frá Björgum á Skaga og Sólrún Einarsdóttir 14. jan. 1886 - 12. okt. 1935. Ráðskona á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Kona Jóns; Guðjónína Jónsdóttir 13. mars 1887 - 4. nóv. 1946. Húsfreyja í Garðbæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja á Akranesi.

Tvíburabróðir Kristínar var;
1) Magnús Bjarni Ólafur Jónsson 3. ágúst 1917 - 24. nóv. 1949, bóndi á Læk í Viðvíkursveit, en hann lést af slysförum þrítugur að aldri.
Samfeðra,
2) Guðríður Jóna Jónsdóttir (Gudridur J. Clemensen) 12.12.1921 - 2.5.2007. Bús. í Bandaríkjunum. M: Henry Edvard Clemensen. Dóttir þeirra: Nína Anna.
3) Guðrún Bjargey Jónsdóttir 20.9.1923 - 21.9.2011. Var í Garðbæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi. Maður hennar 9.6.1946; Valdemar Sigurður Páll Ágústsson 6. jan. 1923 - 29. mars 1989. Var á Sigurvöllum, Akranesssókn, Borg. 1930. Skipstjóri og stýrimaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.

Maður hennar 7.2.1937; Þorvarður Júlíusson 30. júlí 1913 - 20. nóv. 1991. Var í Hítarnesi, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1920. Var í Hítarnesi, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930. Bóndi á Skinnastöðum, síðar Söndum, V.-Hún. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Börn Kristínar og Þorvarðar eru:
1) Sólrún Kristín Þorvarðardóttir 28.11.1938 - 22.1.2022, maki, Börkur Benediktsson, bóndi í Núpsdalstungu. Þau eiga tvö börn.
2) Valgerður Þorvarðardóttir 13.02. 1940, maki, Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóri á Laugarbakka. Börn þeirra eru fjögur.
3) Halldóra Þorvarðardóttir 13.10. 1942, maki, Þórður Jónsson rafvirkjameistari í Hafnarfirði. Börn þeirra eru tvö.
4) Stefán Egill Þorvarðarson 19.06.1948 -3.3.2016. Múrari, vinnuvélstjóri og síðar gröfuverktaki. Síðast bús. í Reykjavík. Börn hans eru fimm.
5) Kristján Einar Þorvarðarson 23.11.1957 - 2.11.1999. Prestur í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi. Maki, Guðrún Lára Magnúsdóttir, húsmóðir í Kópavogi. Börn þeirra eru fjögur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1934 - 1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borgarfjörður vestra ((1880))

Identifier of related entity

HAH00146

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólrún Einarsdóttir (1886-1935) Skinnastöðum (14.1.1886 - 12.10.1935)

Identifier of related entity

HAH09110

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sólrún Einarsdóttir (1886-1935) Skinnastöðum

er foreldri

Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Þorvarðardóttir (1940) Laugarbakka (13.2.1940 -)

Identifier of related entity

HAH09111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Þorvarðardóttir (1940) Laugarbakka

er barn

Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1940

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Þorvarðardóttir (1938-2022) Núpsdalstungu (28.11.1938 - 22.1.2022)

Identifier of related entity

HAH08202

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Þorvarðardóttir (1938-2022) Núpsdalstungu

er barn

Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1938

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01924

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir