Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Ásthildur Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.4.1928 - 3.4.2013

Saga

Kristín Ásthildur Jóhannesdóttir kölluð Dídí, fæddist á Gauksstöðum í Garði 10. apríl 1928. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. apríl 2013.
Dídí og Pétur byrjuðu búskap sinn á Árbraut 17, (Bræðraborg) Blönduósi og fluttu 1965 í nýbyggt hús sitt að Árbraut 15 og hafa búið þar síðan.
Útför Kristínar Ásthildar, Dídíar, fór fram frá Fossvogskirkju 18. apríl 2013, kl. 15.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 4. apríl 1888 - 26. júlí 1975. Bóndi og sjómaður á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Útvegsbóndi á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull.og kona hans; Helga Þorsteinsdóttir 22. júlí 1892 - 14. okt. 1968. Húsfreyja á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. Var í Reykjavík 1910.

Systkini Kristínar;
1) Þorsteinn Jóhannesson 19. feb. 1914 - 24. júní 1995. Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Var á Gauksstöðumu, Gerðahr., Gull. 1920. Útgerðarmaður og fiskverkandi á Reynisstað, Gerðahr.
2) Kristín Jóhannesdóttir f. 21. nóv. 1915 - 22. júní 1982. Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Var á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. 1920.
3) Jón Jóhannesson 30. des. 1916 - 10. des. 1995.
4) Gísli Jóhannesson f. 1918, d. 9.1.1919.
5) Sveinbjörg Jóhannesdóttir f. 26. des. 1919 - 6. júní 2006. Var á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. 1920. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
6) Ástríður Jóhannesdóttir f. 23. maí 1921 - 13. mars 1988. Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957.
7) Gísli Steinar Jóhannesson f. 26. sept. 1924 - 11. mars 2018. Stýrimaður, skipstjóri, útgerðarmaður og fiskverkandi, bús. í Reykjavík.Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930.
8) Jóhannes Gunnar Jóhannesson f. 7. ágúst 1926 - 17. okt. 2001. Sjómaður og skipstjóri, rak nokkur fiskvinnslufyrirtæki. Síðast bús. í Keflavík.
9) Una Jódís Sigurlaug Jóhannesdóttir 28. júlí 1931 - 3. jan. 1933
10) Sigurlaug Erla Jóhannesdóttir f. 4. mars 1933 - 28. maí 2014. Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
11) Matthildur Jóhannesdóttir f. 22. apríl 1935 - 5. nóv. 1959. Talsímakona í Garði.
12) Einar Jóhannesson f. 28. maí 1937 - 8. nóv. 1995. Vélstjóri
Jóhannes og Helga eignuðust einnig börnin Gísla Steingrím, sem dó ungur, og Fríðu Jódísi.

Maður hennar 28.11.1948 [í minningargrein um Pétur stendur 18.11.1948]; Pétur Jakob Þorláksson 25. apríl 1924 - 22. okt. 2015. Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sjálfstæður atvinnurekandi á Blönduósi.

Þau eignuðust fimm börn. Þau eru;
1) Þorsteinn, f. 13. maí 1949, kvæntur Svanfríði Blöndal, þeirra dóttir er Lára, en fyrir átti Svanfríður börnin Sigríði, Egil og Ingibjörgu Örlygsbörn.
2) Jóhannes Gaukur, f. 26. apríl 1950, kvæntur Stefaníu Karlsdóttur, þeirra synir eru Jakob Pétur og Bjarni Magnús.
3) Þorlákur, f. 18. desember 1952, kvæntur Ingu Þórðardóttur, þeirra börn eru Þuríður og Björn Birgir.
4) Pétur Már, f. 25. september 1956, var kvæntur Hafdísi Ævarsdóttur, þeirra synir eru Ævar og Þorsteinn.
5) Matthildur Margrét, f. 4. ágúst 1961, var gilft Úlfari Þór Marinóssyni, dóttir þeirra er Una Kristín.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Már Pétursson (22.9.1956)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Már Pétursson (22.9.1956)

er barn

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

1956

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Pétursson (1952) Bræðraborg (18.12.1952 -)

Identifier of related entity

HAH07260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Pétursson (1952) Bræðraborg

er barn

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

1952

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1949) Bræðraborg

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1949) Bræðraborg

er barn

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jóhannesson (1929-2008) Gerðum Garði (4.11.1929 - 21.12.2008)

Identifier of related entity

HAH07370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Jóhannesson (1929-2008) Gerðum Garði

er systkini

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk (23.5.1921 - 13.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01095

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

er systkini

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi (25.4.1924 - 22.10.2015)

Identifier of related entity

HAH01846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi

er maki

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bræðraborg - Árbraut - 1947 (desember 1946 -)

Identifier of related entity

HAH00647

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bræðraborg - Árbraut - 1947

er í eigu

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04684

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir