Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.10.1925 - 4.5.1988

Saga

Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Hún varfædd að Hofsstöðum í Stafholtstungum og ólst þar upp hjá foreldrum sínum í stórum systkinahópi. Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur vegna heilsubrests foreldra hennar, sem var svo alvarlegur að þau voru bæði látin innan tveggja ára. Kristín var elst af systrunum og kom þá í hennar hlut að taka á sig ábyrgðina og annast systkini sín sem voru sex. Við þetta bættist að ein systirin veiktist af mænuveiki og lamaðist. Segir sig sjálft þvílík þrekraun þetta var fyrir Kristínu sem var þá rétt um tvítugt. Hún starfaði lengi í Kvenfélagi Vatnsdæla. Þar sem annars staðar kom fram dugnaður og ósérhlífni Kristínar. Oft mætti hún ein snemma morguns í kaffi skúrinn okkar við Undirfellsrétt, þó heima væri fjöldi gesta. Þegar safnið af vesturheiðinni var komið í rétt stóð hún við hlið bónda síns og dró fé í dilk. Þannig var Kristín, hún hljóp í verkin þar sem mest lá á, hvort sem það var úti eða inni. Hún hlífði sér ekki hvar sem húnvar. Heimili hennar bar göggt vitni um myndarskap, reglusemi og gestrisni. Kristín og Gestur giftu sig í Sunnuhlíð árið 1954. Þau bjuggu þar í nokkur ár eða þar til þau keyptu hluta Kornsár, sem er ein af bestu og fallegustu jörðum í Vatnsdal. Kornsá byggðu þau upp. Fyrst peningshús og síðan vandað tveggja íbúða einbýlishús, en Birgir sonur þeirra og Þórunn kona hans eiga stærri íbúðina. Þau hafa búið þar stækkandi búi síðustuárin, en Kristín og Gestur drógu saman seglin.

Staðir

Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Var á Hofsstöðum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957.

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

systkin hennar, voru Steina, Bogga, Gummi, Ella, Rúna og Vína. Foreldrar þeirra, þau Steinunn Guðmundsdóttir og Hjálmur Þorsteinsson, voru þá bæði látin. Hún flutti norður í Vatnsdal og giftist Gesti Guðmundssyni (1916-2009) bónda í Sunnuhlíð og síðar á Kornsá 1954.
Einn son átti Kristín áður
1) Hjálmur Steinar Flosason 1948
Þau eignuðust saman þrjú börn
2) Guðrún 1953,
3) Birgir 1959
4) Gunnhildur 1965

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Birgir Gestsson (1959) (26.4.1959)

Identifier of related entity

HAH02617

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birgir Gestsson (1959)

er barn

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Dagsetning tengsla

1959 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmur Steinar Flosason (1948) Sunnuhlíð og Kornsá (23.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06947

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmur Steinar Flosason (1948) Sunnuhlíð og Kornsá

er barn

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð

er maki

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Dagsetning tengsla

1953 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kornsá í Vatnsdal

er stjórnað af

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

er stjórnað af

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01666

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir