Kristín Norland (1852-1937) Portage La Prairie Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Norland (1852-1937) Portage La Prairie Manitoba

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Helgadóttir (1852-1937) Portage La Prairie

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.4.1852 - 5.12.1937

Saga

Kristín Helgadóttir (Kristín Nordal) 20. apríl 1852 - 5. des. 1937. Hólkoti 1855. Vinnukona Stafni 1870, á Brenniborg og Veðramóti 1880. Fór til Vesturheims. Var í Portage La Praire, Madcondald, Manitoba, Kanada 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Helgi Jónsson 26.9.1818 - 29.4.1879. Bóndi í Kálfárdal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Hólkoti, Staðarhreppi og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og kona hans 9.5.1844; Ingiríður „yngri“ Þorkelsdóttir 24. júní 1824 - 28. des. 1900. Húsfreyja í Kálfadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Var með syni sínum í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fór 1881 frá Mjóadal að Móbergsseli í Holtastaðasókn. Niðursetningur í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. .

1) Kristín Helgadóttir 14.3.1845 - 31.7.1846. [1847].
2) Þorkell Helgason 27.6.1846 - 22.7.1846.
3) Jón Helgason 29.9.1847 - 20.6.1882. Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Vinnumaður í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fór 1881 frá Mjóadal að Móbergsseli í Holtastaðasókn.
4) Árni Helgason 1849 finnst ekki
5) Margrét Helgadóttir 31.7.1861 - 1.9.1861.

Barnsfaðir 15.3.1877; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. jan. 1928. Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag.
Maður hennar; Páll Jónsson Nordal 26. júlí 1863 - 13. mars 1949. Tökubarn á Þorgerðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1870. Léttadrengur á Valþjófsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Eiðum, Eiðahreppi, S-Múl. Var í Portage La Prairie, Madcondald, Manitoba, Kanada 1901. Arfleiddi Betel að dánarbúi sínu.

Börn;
1) Sigurjón Þorlákur Þorláksson 15. mars 1877 - 24. apríl 1943. Bóndi á Tindum í Svínavatnshreppi, A-Hún. kona hans 11.6.1911; Guðrún Erlendsdóttir 28. maí 1886 - 1. júlí 1966. Húsfreyja á Tindum í Svínavatnshreppi, A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.
Einar Guðbert Nordal 1890 - 14.8.1904
Halldór O Nordal
Gunnar Nordal, giftur Írskri konu

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili (18.5.1861 - 20.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum (15.3.1877 - 24.4.1943)

Identifier of related entity

HAH09445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum

er barn

Kristín Norland (1852-1937) Portage La Prairie Manitoba

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurjónsdóttir (1921-1977) Tindum (22.5.1921 - 19.7.1977)

Identifier of related entity

HAH06135

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigurjónsdóttir (1921-1977) Tindum

er barnabarn

Kristín Norland (1852-1937) Portage La Prairie Manitoba

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09381

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 6.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G2WY-82R

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects