Kristín Guðlaugsdóttir (1919-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Guðlaugsdóttir (1919-2008)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.10.1919 - 28.7.2008

Saga

Kristín Guðlaugsdóttir, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún andaðist á Borgarspítalanum hinn 28. júlí síðastliðinn. Útför Kristínar fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Kristín bjó alla tíð í Reykjavík og vann aðallega við verslunarstörf . Útför Kristínar fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Kaupmaður:

Starfssvið

Hún átti og rak í fjölda ára skóbúðirnar Skóhúsið og Skógluggann. Eftir að hún hætti eigin atvinnurekstri starfaði hún yfir 20 ár sem sjálfboðaliði í búð Rauða kross Íslands á Landspítalanum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaugur Helgi Vigfússon, f. 6.4. 1896 að Svalbarði í Þistilfirði, dáinn 6.7.1952, og Ingveldur Hróbjartsdóttir, f. 21.6.1881 á Efri-Reykjum í Biskupstungum, d. 1.4.1970. Systkini Kristínar eru: Ragnheiður Emilía, f. 20.11. 1916, d. 9.4.1996, Ásta Jenný, f. 27.5. 1921, Hreiðar, f. 22.6. 1922, d. 1.2.1980, Guðríður, f. 13.6. 1925, og Klara Elísabet, f. 15.4. 1935.
Hinn 1. júlí 1944 giftist Kristín Pétri Pálssyni húsasmið, f. 28.10. 1916, d. 20.2. 1997.
Dætur Péturs og Kristínar eru:
1) Inga Anna, f. 24.10. 1945, gift Þorleifi Björgvinssyni, f. 16.3. 1947. Börn þeirra eru: a) Pétur, f. 1 9.11.1969, eiginkona hans er Jóhanna Benediktsdóttir, f. 11.8. 1971, dætur þeirra eru: Áróra Björk, f. 11.1.1992, og Inga Aðalheiður, f. 31.5. 1997, b) Ólína, f. 26.1. 1973, gift Jóni Páli Kristóferssyni, f. 22.10. 1971. Dætur þeirra eru: Sigrún Sól, f. 9.5. 1997, Dagrún Inga, f. 22.4. 2001, og Guðrún Anna, f. 1.1.2008. c) Kristín, f. 16.11. 1978, sambýlismaður Guðmundur Óskarsson, f. 1.6. 1976. Dóttir þeirra er Auður, f. 23.6. 2008.
2) Guðlaug Helga, f. 13.2.1948, gift Benedikt Halldórssyni, f. 22.4.1944, d.20.8.1987. Sonur þeirra er Halldór Dagur, f. 14.12. 1980, sambýliskona Guðbjörg Ingunn Óskarsdóttir, f. 20.3. 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði

er maki

Kristín Guðlaugsdóttir (1919-2008)

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01662

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir