Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.1.1840 -

Saga

Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Flóvent Jónasson 1799 - 24. jan. 1866. Fósturpiltur á Hrauni, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1801. Bóndi áí Syðri-Leikskálaá, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845 og 1860 og kona hans; Guðrún Sigurðardóttir 15. júlí 1817. Húsfreyja í Syðri Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Mýlaugsstöðum, Aðaldal 1840-42, Syðri-Leikskálaá, Kaldakinn 1844-63. Síðar í hús- og vinnumennsku í Skógum, Reykjahverfi til um 1876.

Systkini hennar;
1) Kristín Flóventsdóttir 1. nóv. 1844 - 7. feb. 1923. Var á Syðri-Leikskálaá , Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Með foreldrum þar og síðan í vinnnumennsku í Aðaldal, Grýtubakkahreppi og víðar. Húsfreyja á Keflavík í Fjörðum, S-Þing. 1881 og fram um 1886. Kom 1886 frá Keflavík í Þönglabakkasókn að Grund í Laufássókn. Síðar húsfreyja á Grund, í Grenivík og á Akurbakka, Grýtubakkahreppi. Eftir það í vistum og húsmennsku þar í sveit til um 1900. Maður hennar; Baldvin Þórðarson 12. ágúst 1849 - 18. jan. 1894. Í fóstri og vistum í Grýtubakkahreppi til 1881. Bóndi í Keflavík í Fjörðum, S-Þing. um 1881-86. Kom 1886 frá Keflavík í Þönglabakkasókn að Grund í Laufássókn. Bóndi á Grund, Höfðahverfi 1887-90, Grenivík 1890-92 og síðast á Akurbakka við Grenivík 1892-94.
2) María Flóventsdóttir 3. júlí 1848 - 18. júní 1940. Í vinnumennsku í S-Þing á yngri árum. Húsfreyja á Akureyri, Eyj. 1901 og 1930. Maður hennar 8.7.1874; Kristján Júlíus Kristjánsson 21. des. 1848 - 6. maí 1923. Keyrari á Barði við Akureyri. Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Var á Barði á Akureyri 1920. Meðal barna þeirra a) Olgeir faðir Einars Olgeirssonar alþingismanns, b) Jóhannes; tengdafaðir Ara Leós Fossdal ljósmyndara, Júlíus faðir Haraldar kaupmanns í Haraldarbúð á Sauðárkróki, afa Einars Kr Guðfinnssonar alþm.
3) Árni Flóventsson 28. júlí 1851 - 29. okt. 1914. Bóndi í Hörgsdal í Mývatnssveit. Bóndi í Hörgsdal, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Kona hans; Kristjana Helgadóttir 22. mars 1856 - 30. des. 1936. Var á Vogum, Reykjahíðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Hörgsdal í Mývatnssveit. Var þar 1930.
4) Björg Júlíana Flóventsdóttir 18. júlí 1854 - 21. apríl 1927. Var á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Ekkja á Akureyri 1920. Maður hennar 1868; Benedikt Gabríel Kristjánsson 6. júní 1856 - 19. mars 1916. Var á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880.

Maður hennar; Oddur Frímann Oddsson 1844 - 29. des. 1930. Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.

Fósturdóttir þeirra;
1) Helga Frímannsdóttir 14. desember 1896 - 29. júlí 1955. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Húsfreyja á Hólmavík, Strand. Maður hennar Hjalti Einarsson 28. nóvember 1889 - 28. september 1952. Smiður í Hólmavík 1930. Trésmiður á Hólmavík og í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík (14.12.1896 - 29.7.1955)

Identifier of related entity

HAH06530

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

er barn

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi (9.6.1844 - 29.12.1930)

Identifier of related entity

HAH07445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

er maki

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06531

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir