Kristín Sveinsdóttir (1863) Undirfelli 1901 og Grímstungu 1910

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Sveinsdóttir (1863) Undirfelli 1901 og Grímstungu 1910

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1863 -

Saga

Kristín Sveinsdóttir 20.3.1863. Vinnukona Hörghóli 1880, Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verkstjórafrú í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Fóstra húsfreyju í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fædd að Starrastöðum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sveinn Ásmundsson 27. sept. 1825 - 14. júní 1873. Var á Írafelli, Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi á Starrastöðum á Fremribyggð og í Gilkoti á Neðribyggð, Skag. og kona hans 1.11.1851; Sigríður Jónsdóttir 5.10.1828 - 9.9.1875. Var fósturbarn í Gilkoti, Reykjasókn, Skag. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað.

Systkini hennar;
1) Sesselja Guðrún Sveinsdóttir 24.1.1853 - 21.1.1857
2) Helga Sveinsdóttir 7.3.1854 - 5.12.1918. Var á foreldrum á Starrastöðum til 1856, fór þá í fóstur til Helgu Jónsdóttur, móðursystur sinnar og manns hennar Hjálmars Ólafssonar og var með þeim og síðan Helgu einni eftir lát Ólafs á nokkrum stöðum í Langadal, Laxárdal, Skagaströnd og víðar allt til 1869. Fósturdóttir á Þorbjargarstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kornsá í Vatnsdal 1871-78. Kona hans, húskona á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Félagshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
3) Jórunn Sveinsdóttir 12.5.1855 - 31.3.1924. Húsfreyja á Vesturá. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
4) María Sveinsdóttir 22.6.1856 - 1.12.1856
5) Sesselja Rakel Sveinsdóttir 12.8.1857 - 29.3.1915. Var í Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1860. Var í Gilkoti, Reykjasókn, Skag. 1870. Vinnukona í Efra Lýtingsstaðakoti, Mælifellssókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Undirfelli, Áshr., Hún. Húsfreyja við Wynyard, Sask.
6) Gísli Sveinsson 15.3.1859 - 19.9.1925. Bóndi í Fremri-Svartárdal í Svartárdal, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Gísli var skv. Skagf.1850-1890 II „einkar hreinlyndur og faldi aldrei skoðanir sínar né afstöðu, gagnvart mönnum eða málefnum, lækkaði ekki segl, né heflaði til hags fyrir mannfylgi eða stundarbyr.“
Kona hans 22.10.1880; Margrét Brynjólfsdóttir 27.5.1857 - 10.10.1935. Húsfreyja í Fremri-Svartárdal í Svartárdal, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Barn: Ólöf Sveinfríður, f. vestanhafs. Dóttir þeirra Ólöf Sveinfríður kona Carl Jonas Olson (1884) prests í Brandon Manitoba.
7) Guðrún Sveinsdóttir 4.8.1860. Vinnukona í Bakkakoti í Vesturdal til 1881. Vinnukona á Víðivöllum í Blönduhlíð frá 1881. Ógift.
8) Björg Sveinsdóttir 9.4.1864. Var í Gilkoti, Reykjasókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Fremri Svartárdal, Lýtingsstaðahr., Skag.
9) Sigurlaug Sveinsdóttir 27.10.1867. Vinnukona í Ölduhrygg í Svartárdal til 1884, á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. eftir það. Fór þaðan til Vesturheims 1885.
10) Páll Sveinsson 9.7.1870 - 15.9.1936. Bóndi í Gilhagaseli á Gilhagadal, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Kona hans 18.7.1892; Ingigerður Bjarnadóttir 27.9.1864 - 24.4.1953. Var á Bessastöðum í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsmannsfrú í Írafelli í Goðdalasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Gilhagaseli í Lýtingsstaðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1904.
11) Guðlaug Sveinsdóttir 8.6.1872 [8.1.1872] - 16.7.1926. Húsfreyja og kennari í Húsey í Vallhómi, Skag.

Maður hennar 6.6.1891; Jakob Árnason 27.10.1858. Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bróðir Ara (1865-1933) bónda á Illugastöðum. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hörghóll í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00810

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Undirfell í Vatnsdal

is the associate of

Kristín Sveinsdóttir (1863) Undirfelli 1901 og Grímstungu 1910

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Grímstunga í Vatnsdal

is the associate of

Kristín Sveinsdóttir (1863) Undirfelli 1901 og Grímstungu 1910

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Árnason (1858) ráðsmaður Grímstungu (27.10.1858 -)

Identifier of related entity

HAH05211

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Árnason (1858) ráðsmaður Grímstungu

er maki

Kristín Sveinsdóttir (1863) Undirfelli 1901 og Grímstungu 1910

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06641

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir