Kristín Magnúsdóttir (1862) vk Eyjólfsstöðum og Hvammi í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Magnúsdóttir (1862) vk Eyjólfsstöðum og Hvammi í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.5.1862 -

History

Kristín Magnúsdóttir 21.5.1862. Tökubarn í Einarsnesi, Borgarsókn á Mýrum, Mýr. 1870. Vinnukona á Borg, Borgarsókn, Mýr. 1880. Vinnukona á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1901 og Haukagili 1910 og 1920, ekkja.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar 26.6.1859; Magnús Eiríksson 1833 - 10.8.1882. Bóndi á Snorrastöðum. Bóndi á Hróbjargarstöðum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Vinnumaður á Hamri, Borgarsókn á Mýrum, Mýr. 1870 og kona hans; Þórunn Björnsdóttir 13. ágúst 1835 - 26. nóv. 1883. Bjó í Einarsnesi. Húsfreyja á Hróbjargarstöðum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Vinnukona Brennistöðum 1870

Systkini hennar auk tveggja sem létust í frumbernsku;
1) Jón Magnússon 26.3.1855 - 1.8.1944. Vinnumaður víða í Borgarfirði, bóndi í Króki, Ytri-Hraundal og Brekkunesi. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans; Snjálaug Guðmundsdóttir 3.10.1867 - 5.9.1931. Húsfreyja í Króki, Ytri-Hruandal o.v. Dóttur sonur þeirra var Guðn Þórðarson ferðamálafrömuður í Sunnu.
2) Þórunn Magnúsdóttir 22.7.1860 [24.7.1859] - 14.8.1936. Hróbjargarstöðum 1860
3) Eiríkur Magnússon 4.9.1860. Var á Hróbjargarstöðum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Stangarholti, Borgarhreppi, Mýr.
4) Guðríður Magnúsdóttir 14.2.1866. Vinnukona í Kistufelli, Lundasókn, Borg. 1910. Var á Ferjubakka I , Borgarsókn, Mýr. 1930. Heimili: Borgarnes.
5) Jóhann Magnússon 22.9.1867. Finnst ekki í Íslendingabók.
6) Björn Magnússon 24.10.1874 - 6.1.1921. Var á Brennistöðum, Borgarsókn, Mýr. 1880. Á sveit. Vinnudrengur á Hvítsstöðum, Álftártungusókn, Mýr. 1890. Sjómaður í Ráðagerði, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Vinnumaður á Hofi, Kjalarneshr., Kjós. 1910.

Maður hennar 28.11.1884; Pétur Andrésson 9.7.1848 - 1897. Vinnumaður á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 1890.
Barn þeirra;
1) Andvanafætt í Breiðabólsstaðarsókn 26.11.1885.

General context

Relationships area

Related entity

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.11.1885

Description of relationship

var þar líklega þegar hún fæðir andvana barn

Related entity

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1890 og aftur 1920

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1901

Related entity

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1910, stödd þar í mt 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07408

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places