Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.1.1866 -
Saga
Kristín Guðmundsdóttir 7.1.1866. Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870, Þorkelshóli 1880 og 1901. Húsfreyja á Bárugötu 8, Reykjavík 1930. Húsi RP Riis Hvammstanga 1910 og 1920
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Sigurbjartsson 20.5.1836 - 27.8.1913. Var í Saurbær, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og kona hans 10.5.1864; Anna Þórðardóttir 18.8.1836. Húsfreyja á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Systkini hennar;
1) Theódór Sigurbjartur Guðmundsson 10.2.1865 - 11.2.1865
2) Guðmundur Jón Guðmundsson 15.2.1868 - 23.2.1868
3) Ágústína Þórunn Guðmundsdóttir 20.1.1869
4) Þórður Guðmundsson 13.8.1871
5) Elínborg Guðmundsdóttir 25.4.1873 - 29.9.1874
6) Elínborg Guðmundsdóttir 20.6.1876
Maki; Bjarni Bjarnhéðinsson 3.5.1858 - 19.6.1937. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarstjóri á Hvammstanga, V.-Hún. Húsbóndi á Bárugötu 8, Reykjavík 1930. Barnlaus.
Barn hans, móðir; Ágústa Ósk Andrésdóttir 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951. Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
1) Haraldur Leví Bjarnason 19. september 1909 - 11. nóvember 1990. Verkamaður í Reykjavík 1945. Fornbólasali. Síðast bús. í Reykjavík. Haraldur tekinn í fóstur af Gunnlaugi Gunnlaugssyni og konu hans, Björgu Árnadóttur á Syðri-Völlum. Kona hans 20.10.1934; Jenný Þuríður Lúðvíksdóttir 8. desember 1906 - 13. desember 2002 Starfsstúlka á Landspítalanum við Hringbraut, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristín Guðmundsdóttir (1866) verslunarstjórafrú Rvk, frá Titlingsstöðum Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 288