Kolkuflói - Blöndulón

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Kolkuflói - Blöndulón

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Kolkuflói er á Auðkúluheiði, nú á botni Blöndulóns. í upphafi 20 aldar og framyfir miðja öld voru töluverður fjöldi rústa í Kolkuflóa en þeim fækkaði á síðari hluta aldarinnar. sérstaklega vegna áfoks.

Staðir

Mörg stöðuvötn eru á vatnasvæði Blöndu. Flest eru á Auðkúluheiði sunnan núverandi Blöndulóns og um nokkur þeirra liggur veituleiðin frá Kolkustíflu að inntaki virkjunarinnar. Stærst þessara vatna er Vestara-Friðmundarvatn, grunnt og frjósamt með fjölbreytilegu lífríki. Meðal annarra vatna á Auðkúluheiði eru Þrístikla, Galtaból, Mjóavatn, Eyjavatn, Smalatjörn, Austara-Friðmundarvatn, Gilsvatn og Lómatjarnir. Þótt stutt sé á milli vatna liggja vatnaskil á Auðkúluheiði á milli þeirra þannig að afrennsli Mjóavatns, Eyjavatns og Vestara-Friðmundarvatns er til Vatnsdals en hin vötnin hafa afrennsli til Blöndu. Galtaból er afrennslislaust og Þrístikla var það einnig fyrir virkjun. Á Eyvindarstaðaheiði eru Blönduvatn, skammt ofan Blöndulóns og Bugavatn ofarlega á vatnasvæði Svartár. Veituleið Blönduvirkjunar liggur um Þrístiklu, Smalatjörn, Austara-Friðmundarvatn og Gilsvatn

Réttindi

Starfssvið

Freðsnepja [Parmeliella arctophila] fannst 1967 í Kolkuflóa 1967, en var fyrst greind 3 árum síðar í Þjórsárverum.

Fléttur voru skráðar við náttúruverndarkönnun. Í skránni eru 94 tegundir en hrúðurfléttum á steinum var sleppt. Ein flétta á válista frá 1996, Leciophysma finmarkicum, fannst í Kolkuflóa innan lónstæðis. Tvær tegundanna voru taldar sjaldgæfar á landsvísu og önnur þeirra, Cladonia amaurocraea, virtist eiga aðalútbreiðslusvæði sitt á þessum slóðum. Ekki er hægt að fullyrða hvort tegundum fækkar vegna virkjunar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúluheiði (1890)

Identifier of related entity

HAH00016

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00502

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir