Kjötpottur landsins skopteikning 1911

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Kjötpottur landsins skopteikning 1911

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1911

Saga

Árið 1911 létu fjandmenn Björns teikna skopmynd af honum og hans félögum og var myndinni dreift um allt land. Enginn var skráður fyrir myndinni en hún hefur fengið heitið „Kjötpottur landsins“ enda stendur það á henni miðri.

Myndin er mjög ítarleg og augljóslega mikið lagt í hana. Víða er myndmál og ýmsar tölur sem hægt er að rýna í og túlka. Við kjötpott landsins stendur ráðherrann Björn í líki skepnu og ofan í hann hella landsmenn sínum sköttum. Úr pottinum útdeilir Björn gæðunum til vina sinna sem einnig eru í dýrslíki. Má þarna sjá þingmennina Bjarna Jónsson frá Vogi sem gölt og Björn Kristjánsson sem hrút. Einnig skáldið Einar Hjörleifsson Kvaran sem kött. Fjöldi annarra skepna og tákna eru á myndinni og fyrirtaks gáta til að spreyta sig á.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Stjórnmál í dag eru jól og páskar miðað við þá orrahríð sem geisaði á árum áður. Í valdatíð Björns Jónssonar, Íslandsráðherra frá 1909 til 1911, var heiftin gríðarleg. Björn var umdeildur og eignaðist marga fjandmenn vegna ýmissa mála, þar á meðal rannsóknar á Landsbankanum og áfengisbannsins.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1863-1926) frá Vogi (13.10.1863 - 18.7.1926)

Identifier of related entity

HAH02690

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Kristjánsson (1858-1939) kaupmaður og alþm

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Kvaran (1859-1938) rithöfundur Reykjavík (6.12.1859 - 21.5.1938)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir