Ketilholuflá á Grímstunguheiði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ketilholuflá á Grímstunguheiði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Hún liggur í keri, marflöt og mjög blaut. Uppsprettulækur, talsvert vatnsmikill, rennur bakkafullur í gegnum hana norðanverða og yfir lágan ás, sem heldur vatninu uppi. Hann er blátær. Annar minni og miklu styttri kemur sunnan úr flánni og má heita tær. Mýravatn virðist því ekki renna svo neinu nemi úr flánni. í tungunni milli lækjanna voru nýjar rústir og klaki í kolli þeirra á nálægt 15 cm dýpi. Ein rústin var mjór, svartur hryggur, mikið sprunginn að endilöngu, hinar hálfkúlulaga og mjóar sprungur í þeim öllum. Engin þeirra líktist venjulegum þúfum. Ég kom aftur að rústunum í seinni göngum um haustið. Þá litu þær eins út, nema hvað flestar stóðu að meira eða minna leyti í vatni, því að mikil votviðri höfðu gengið að undanförnu. Mér er ekki kunnugt hvaða ár rústirnar risu, en sumarið 1968 gekk ég yfir þetta svæði án þess að koma auga á nokkur nývirki í flánni.

Staðir

Refkelsvatn; Auðkúluheiði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00017

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00276

Kennimark stofnunar

Ketilholuflá

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.2.2019
Náttúrufræðingurinn, 4. Tölublað (01.03.1973), Blaðsíða 191 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4271044

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir