Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Keldunúpur á Síðu
Description area
Dates of existence
1860 -
History
Fyrir austan Breiðabólstað er Keldunúpur. Eru þar háir hamrar í brúnum. Þar stendur bærinn Keldunúpur vestanhalt við núpshornið. Keldunúpur var áður Kristfjárjörð ,,gefin af Bjarnhéðni og Ögmundi", en óvíst hvenær. Sú kvöð fylgdi búinu, að þar skyldi ... »
Places
Kleifarhreppur á Síðu; Vestur-Skaftafellssýsla; Breiðabólstaður; Kirkjubær; Steðji; Gunnar Keldugnúpsfífl; Gunnarshellir; Hörgsdalur; Múlakot; Háaheiði;
Legal status
Keldunúpur á Síðu í Kleifarhreppi. Kristfjárjörð 1860.
Mandates/sources of authority
„Skal við leiguliðaskipti byggjast eins og aðrar jarðir fyrir ákveðið afgjald, er renni í sveitarsjóð þann, sem í hlut á; en að ómagahaldið, sem á þeim hefir hvílt, skuli með öllu aftekið, og að umsjón og byggingarráð greindra kristfjárjarða skuli falið ... »
Internal structures/genealogy
Þar er Gunnarshellir, kenndur við Gunnar Keldugnúpsfífl. Árið 1948 fannst stórt krossmark markað í hellisvegginn.
Relationships area
Related entity
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Suðurl
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Sources
Guðmundur Paul
Lesbók Morgunblaðsins, 27. tölublað (01.08.1948), Blaðsíða 346. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3277900
Auglýsing í Stjórnartíðindum 1.1.1870 bls 434.