Kálfárvellir í Staðarsveit á Snæfellsnesi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kálfárvellir í Staðarsveit á Snæfellsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1200)

History

Kálfárvellir (tv) 30 hundruð að dýrleika með hjáleigum, 1850. Konungsjörð sem féll undir Arnarstapaumboð. Frá 1870 var afgjald jarðarinnar lækkað um 2 vættir og 10 fiska (4 rd 85 sk)
Var í eyði 1925-1935, en þá byggð upp bæði íbúðar og skepnuhús. 1852 býr þar Páll Melsted „í rjett laglegu timburhúsi, sem kaupmannafólkið á, en jörð hef jeg leigt — sem kongur á“ eins og annað hjer í sýslu. — 1662 var Búðakaupsstaður fluttur í land Kálfsárvalla þar sem skipalægi var betra reistur þar nýr kaupsstaður og var um skeið aðal kaupstaður Snæfellinga. Í janúar 1799 gerði ógurlegt sjávarflóð í Faxaflóa sem jafnan gengur undir nafninu Básendaflóðið, en þá tók líka af verslunarstaðinn austan við Hraunhafnarós., Þá var verslunar staðurinn fluttur aftur og ná að Búðum.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Búðir á Snælfellsnesi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00185

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Böðvarsholtshyrna (571) og Stakkfell (817) Snæfellsnesi (874 -)

Identifier of related entity

HAH00885a

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Böðvarsholt í Staðarsveit á Snæfellsnesi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00265a

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kambur (fjall) í Staðarsveit (874 -)

Identifier of related entity

HAH00885c

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00265b

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

26.3.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Lesbók mbl 25.9.1960. https://timarit.is/page/3286324?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places