Böðvarsholtshyrna (571) og Stakkfell (817) Snæfellsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Böðvarsholtshyrna (571) og Stakkfell (817) Snæfellsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874 -

Saga

Böðvarsholtshyrna 571 mys. Milli Lýsu- og Böðvarsholtshyrna er Bláfeldarskarð, öðru nafni Arnarskarð, með góðu graslendi. Milli Böðvarsholtshyrnu og Mælisfells liggur lítilfjörlegur dalur með bezta haglendi. Hann kallast Bjarnarfossdalur

Staðir

Réttindi

Niður úr Lækjarlág koma Lambatungusíki og niður úr því Jarðbrúarlækur, er mynda Svertingsársíki. Austur af því er Skjónalækur. Neðarlega í flóanum, austan við Skjónalæk, eru tvær þúfur, sem heita Ögmunarþúfur. Austur af bænum er Lambatungulækur og þar austur af Rauðslækur. Allir þessir lækir koma undan Böðvarsholtshlíð, sem liggur fyrir ofan tún og engjar. Austast í hlíðinni er svo kallað Stórgrýti austur undir Veðurá. Vestar, upp undan bænum, er Skriðusporður og vestur af honum Háibali, er ræður merkjum milli Böðvarsholts og Kálfárvalla að ofan, en Svertingsá að neðan. Klettabelti er upp undan hlíðinni er heita Böðvarsholtsklettar. Í þeim vestarlega er Banastallur í Hellissnoppum, þær skaga lengst niður í hlíðina. Upp af klettunum tekur við fjalllendi, Kambur o.fl. (sjá við Hólkot).

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Búðir á Snælfellsnesi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00185

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarsholt í Staðarsveit á Snæfellsnesi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00265a

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfárvellir í Staðarsveit á Snæfellsnesi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00265b

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kambur (fjall) í Staðarsveit (874 -)

Identifier of related entity

HAH00885c

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00885a

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

26.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir