Jórunn Lindal (1895-1941) Winnipeg Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jórunn Lindal (1895-1941) Winnipeg Kanada

Hliðstæð nafnaform

  • Jórunn Magnúsdóttir Líndal (1895-1941) Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.2.1895 - 1.11.1941

Saga

Jórunn Magnúsdóttir Hinrikson Lindal 9.2.1895 - 1.11.1941, fædd í Saskatchewan og dáin í Winnipeg

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Jórunn Magnúsdóttir Hinrikson Lindal 9.2.1895 - 1.11.1941, fædd í Saskatchewan og dáin í Winnipeg
Foreldrar; Magnús Hinriksson 24. nóv. 1857 - 4. nóv. 1937. Fór til Vesturheims 1887 frá Haugshúsum, Álftaneshreppi, Gull. Bóndi í Þingvallabyggð, Saskatchewan, síðar búsettur í Churchbridge, Saskatchewan, Kanada. Bóndi í Saltcoats, Saskatchewan, Kanada 1916 og kona hans; Kristín Þorsteinsdóttir

  1. mars 1859 - 26. feb. 1943. Fór til Vesturheims 1887 frá Haugshúsum, Álftaneshreppi, Gull. Húsfreyja í Þingvallabyggð og síðar í Churchbridge, Saskatchewan, Kanada. Var í Saltcoats, Saskatchewan, Kanada 1916. Hlaut fálkaorðuna 1939.

Systkini;
1) Ingibjörg Thora Hinrikson 12.9.1888 - 13.2.1957. Nannaimo BC Kanada. Maður hennar 24.6.1911; Alexander Oscar Olson f. 1884 í Winnipeg - 1939, börn þeirra; Baldur Magnús, Margrét og Magnús
2) Elin Kristin Hinrikson 19.6.1903 - 1980. Maður hennar; Gísli Jóhannes Markússon 1899 -1984. Saskatchewan Kanada, sonur þeirra; Jóhannes.

Maður hennar 25.4.1918; Valdimar Jakobsson Líndal (Walter Lindal) 22.4.1887 - 28.7.1976. Fór til Vesturheims 1888 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Lauk prófi í stærðfræði með hárri einkunn. Gegndi herþjónustu í fyrri heimstyrjöldinni. Gerðist síðar lögmaður og dómari. Sat í ýmsum nefndum. K2. 19.8.1950: Guðný Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 11.10.1895. Nefndi sig Walter í Vesturheimi.
Foreldrar hans; Jakob Líndal Hansson (Jacob Lindal) 29. des. 1849 - 1. júlí 1920. Sonur þeirra, vinnumaður á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Bóndi í Manitoba og Saskatchewan, Kanada. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. [Barn: Guðbjörg Ingibjörg Líndal, f. 30.10.1891 í Kanada, gift Jóni Magnússyni, f. 1.10.1886] og kona hans; Anna Hannesdóttir 18. sept. 1857 - 31. maí 1908. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Þerna á Sjúkrahúsinu, Reykjavík 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Húsfreyja á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatchewan, Kanada. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Barn: Guðbjörg Ingibjörg Líndal, f. 30.10.1891 í Kanada, gift Jóni Magnússyni, f. 1.10.1886.

Dætur þeirra;
1) Anna Ruth Lindal 1925. Manitoba
2) Elizabeth Jo Lindal 1929. Manitoba

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hannes Þorvarðarson (1829-1890) Forsæludal ov (12.2.1829 - 7.5.1890)

Identifier of related entity

HAH04791

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05487

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 31.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GCGK-FDJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir