Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hannes Þorvarðarson (1829-1890) Forsæludal ov
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.2.1829 - 7.5.1890
History
Hannes Þorvarðarson 12. feb. 1829 - 7. maí 1890. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Orrastöðum á Ásum 1861. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Skarðshömrum í Norðurárdal, einnig á Haukagili í Vatnsdal. Í Borgf. segir: „Gildur bóndi og góður búþegn, naut trausts sveitunga sinna og þótti hjálpsamur og tillögugóður.“
Places
Miðdalur Laugarvatni
Saurbær í Vatnsdal
Orrastaðir
Haukagil
Forsæludalur
Skarðshamrar
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Þorvarður Jónsson rommbelgur 12. júní 1798 - 27. sept. 1869. Aðstoðarprestur í Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. 1823-1824 og á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. 1825-1834. Prestur á Hofi á Skagaströnd, Hún. 1834-1841, í Miðdal í Laugardal, Árn. 1841-1847, í Holti undir Eyjafjöllum, Rang. 1847-1862 og síðar í Prestbakka á Síðu, Skaft. frá 1862 til dauðadags. Var á Myrká, Myrkársókn, Eyj. 1801. Aðstoðarprestur á Breiðabólstað í Vesturhópi 1829. Góður ræðumaður, en drykkfelldur og kvenhollur og kona hans 12.10.1825; Anna Skúladóttir 4. nóv. 1797 - 16. apríl 1848. Var á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845.
Barnsmóðir1, 11.11.1822 ; Benónýja Sigurðardóttir 1792 - 26.12.1846. Fósturbarn á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Vinnukona á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnukona á Breiðabólsstað í Vesturhópi, en síðast á Sauðadalsá.
Barnsmóðir2, 1829 Guðrún Bjarnadóttir 1805. Ógift vinnukona á Breiðabólstað í Vesturhópi um 1829. Bústýra á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Saurum, Hofssókn, Hún. 1845. Einnig húsfreyja á Höfðahólum.
Kona 2 24.11.1848; Sigríður Pálsdóttir 8.7.1819 - 30.10.1854. Vinnukona í Reykjavík 1845. Prestsfrú.
Kona 3, 19.1.1859; Valgerður Bjarnadóttir 12.10.1829 - 3.7.1895. Húsfreyja í Eyvakoti og Garðbæ á Eyrarbakka. Var á Árbæ, Hólssókn, Ís. 1835. Prestsekkja á Fossi, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1870.
Systkini
1) Kristín Guðmundsdóttir 18.11.1822. Flutti 1833 með fósturforeldrum sínum eða föður og fósturmóður frá Breiðabólsstað í Vesturhópi að Hofi á Skagaströnd. Fósturbarn á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835 og fermd þaðan 1836. Var enn á Hofi 1840 en fór þaðan að Skeggstöðum í Svartárdal 1841. Vinnuhjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Kristín var skrifuð Guðmundsdóttir og kennd Guðmundi Jónssyni, vinnumanni á Breiðabólstað í Vesturhópi, en mun hafa verið laundóttir Þorvarðar skv. Nt.JÞ og ólst að hluta til upp hjá honum. Maður hennar; Hans Natansson 9.8.1816, Hvammi í Langadal
2) Jón Þorvarðarson 26.8.1826 - 10.11.1866. Fósturbarn á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Skálanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Prestur í Breiðavíkurþingum, Snæf. 1852-1854, í Hvammi í Norðurárdal, Mýr. 1854-1858, í Görðum á Akranesi, Borg. 1858-1862 og síðast í Reykholti í Reykholtsdal, Borg. frá 1862 til dauðadags. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi 1859-1866. Kona hans 1.9.1850; Guðríður Skaftadóttir 21.10.1830 - 2.4.1867. Húsfreyja í Reykholti. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Fósturbarn í Laugarnesi 1845. Prófastsfrú í Görðum, Garðasókn, Borg. 1860.
3) Skúli Þorvarðarson 3.7.1831 - 4.7.1909. Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum, síðar á Berghyl í Hrunamannahrepp og síðast á Austurey í Laugardal. Bm 2.10.1850; Guðrún Tómasdóttir 17.1.1828 sk - 16.7.1895. Var í Ásólfsskála, Holtssókn, Rang. 1835. Vinnuhjú í Haga, Hagasókn, Rang. 1845. Vinnukona í Holti, Holtssókn, Rang. 1850. Húsfreyja í Varmahlíð, Holtssókn, Rang. 1860 og 1870. Húsfreyja á Leirum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1890. Kona hans 28.1.1859; Elín Helgadóttir 31.5.1838 - 15.11.1907. Húsfreyja á Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum, síðar á Berghyl, Hrunamannahr. og síðast á Austurey í Laugardal.
4) Margrét Magnúsdóttir 1829 - fyrir 1890. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. og á Barði í Norðurárdal, A-Hún. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Síðar húskona og bústýra víða. Var á Herjólfsstöðum í Laxárdal 1871. Í Skagf. segir að flestir hafi álitið að Þorvarður Jónsson f. 1798, prestur á Hofi á Skagaströnd, hafi verið faðir Margrétar en hún var þó skrifuð Magnúsdóttir. Maður hennar 1854: Kristján stutti Kristjánsson 6.7.1825 - 30.1.1885. Bóndi á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag., Skeggjastöðum, Hún. og víðar. Vinnuhjú í Króki, Hofssókn, Hún. 1845. Búandi á Selhólum, Fagranessókn, Skag. 1860. Bóndi á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Króksseli, Hofssókn, Hún. 1880. Maður hennar 20.11.1854; Benedikt stóri Benediktsson 1831 - 1906. Bóndi á Þorbjargarstöðum í Laxárdal ytri, Skag. og á Barði í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi í Króki á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1894.
5) Anna Þorvarðardóttir 31.5.1853 - 12.2.1915. Húsfreyja í Eyvindarholti, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 26.4.1885; Sighvatur Árnason 29.11.1823 - 20.7.1911. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi í Eyvindarholti 1843-1901, síðar í Reykjavík. Alþingismaður. Var í Ystaskála, Holtssókn, Rang. 1835.
6) Kristófer Þorvarðarson 30.10.1854 - 5.5.1893. Var í Holtsstað, Holtssókn, Rang. 1860. Bóndi og póstur á Breiðabólsstað á Síðu. Drukknaði í Svínavatni.
Kona hans 1.8.1878; Rannveig Jónsdóttir 20.12.1860 - 12.2.1939. Var í Holtsstað, Holtssókn, Rang. 1860. Bóndi og póstur á Breiðabólsstað á Síðu. Drukknaði í Svínavatni.
7) Sigríður Þorvarðardóttir 12.10.1857 - 12.1.1918. Bústýra í Sandaseli, Langholtssókn, Skaft. 1910. Seinna húsfreyja á sama stað. Maður hennar; Bjarni Jónsson 11.9.1859 - 5.1.1913. Vinnumaður í Sandaseli, Langholtssókn, Skaft. 1910. Bóndi á sama stað.
8) Helga María Þorvarðardóttir 1.2.1862 - 8.6.1937. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 70 a, Reykjavík 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Holti á Kjalarnesi og síðar í Reykjavík. Sögð húsfreyja í Garðbæ á Eyrarbakka, síðar í Bakkakoti á Kjalarnesi, í V-Skaft. M1 1883, Ólafur Bjarnason 26.12.1850 - 19.3.1932. Söðlasmíðameistari og bóndi í Smjördala-Norðurkoti í Sandvíkurhr., Árn., og á Eyrarbakka, síðar Reykjavík. M2, 1897; Gísli Halldórsson 8.10.1869 - 29.3.1946. Bóndi í Holti, Kjalarneshr., síðar trésmíðameistari og byggingameistari í Reykjavík.
9) Jón Þorvarðarson Reykjalín 11.10.1868 - 1.7.1941. Var á Fossi, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1870. Fór til Kanada 1905, var þar fyrst i Winnipeg en svo í Selkirk í nær 30 ár. Bm 29.12.1895; Elín Gísladóttir 1.5.1868 - 12.2.1931. Var í Reykjavík 1910. Sjúklingur á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Ekkja.
Fyrri kona hans 4.10.1853; Hólmfríður Jónsdóttir 30.8.1832 - 4.7.1887. Var á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Húsfreyja á Skarðshömrum í Norðurárdal.
Seinni kona hans; Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Börn hans;
1) Anna Hannesdóttir 18. sept. 1857 - 31. maí 1908. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Þerna á Sjúkrahúsinu, Reykjavík 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Húsfreyja á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatchewan, Kanada. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Barn: Guðbjörg Ingibjörg Líndal, f. 30.10.1891 í Kanada, gift Jóni Magnússyni, f. 1.10.1886.
2) Sigríður Ingibjörg Hannesdóttir 26.6.1860 - 5.11.1944. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húskona á Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930, maki; Jónas Jóhannsson 23.5.1866 - 2.11.1928. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1870. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
3) Skúli Hannesson 19. ágúst 1861 - 11. ágúst 1872. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870.
4) Jón Hannesson 14.10.1862 - 28.7.1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu. Kona hans 5.1.1893; Ásta Margrét Bjarnadóttir 12.6.1864 - 22.1.1952. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
5) Guðrún Hannesdóttir Harold 9. des. 1863 - 24. apríl 1956. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, A-Hún. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1884 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Bús. í Parry Sound, Ontario, Kanada. Var í North Trout St, Qu Appelle, Saskatchewan, Kanada 1911. Ekkja í Hanover, Grafton, New Hampshire, USA 1940.
6) Kristín Hannesdóttir 23. ágúst 1865 - 2. feb. 1874. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, A-Hún. 1870.
7) Hannes Hannesson 1. okt. 1866 - 11. nóv. 1954. Bóndi á Ytra-Felli á Fellsströnd, Dal. 1908-14. Bjó í Haga í Staðarsveit. Bóndi í Dældarkoti, Helgafellssókn, Snæf. 1920 og 1930. „Skáldmæltur“, segir í Dalamönnum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 7.10.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 7.10.2022
Íslendingabók
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Hannes_orvararson1829-1890Fors__ludal_ov.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg