Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Jónína Friðriksdóttir Arnesen (1877-1968) Akureyri
  • Jónína Friðriksdóttir Möller Arnesen (1877-1968) Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.6.1877 - 30.1.1968

Saga

Jónína Friðriksdóttir Möller Arnesen 22. júní 1877 - 30. janúar 1968. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Framkaupstað, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja á Eskifirði 1920. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Guðný Friðriksdóttir Möller í Austf.
Hún andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Hún jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 1.30 e. h.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Friðrik Pétur Möller 18. maí 1846 - 18. júní 1932. Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi 1880 og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri og kona hans 28.2.1872; Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14. október 1845 - 1. júní 1912. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal.
Systkini;
1) Margrét Pálína Friðriksdóttir Möller 9. janúar 1873 - 29. október 1956. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja og ljósmyndari á Stokkseyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hólum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skráð Margrét Árnason á manntali 1930. Maður hennar; Ólafur Árnason 23. febrúar 1863 - 2. júní 1915. Kaupmaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1910.
2) Valgerður Ólafía Tulinius 14. janúar 1874 - 27. júní 1949. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Ottó Friðrik Tulinius 20. júní 1869 - 22. janúar 1948. Kaupmaður á Akureyri. Verzlunar- og útgerðarmaður á Akureyri 1930. Dætur þeirra; Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar 4. apríl 1898 - 9. júlí 1980 kona 7.1.1921; Kristjáns Arinbjarnar (1892-1947) læknis, Jakobína Tuliníus (1906-1970) móðir Dags Sigurðssonar (1937-1994) alþýðuskálds.
3) Eðvald Eilert Friðriksson Möller 28. október 1875 - 24. febrúar 1960. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarstjóri í Reykjavík, á Stokkseyri og Akureyri. Kona Eðvalds; Pálína Margrét Jóhannesdóttir Möller 26. desember 1871 - 22. júní 1946. Húsfreyja í Reykjavík, Stokkseyri, Akureyri og víðar. Skv. Ministerialbók Þingeyra í A-Hún. var hún f. 26.12.1871 og skírð sama dag.
4) Karl Haraldur 1879
5) Friðrikka Ragnheiður Möller 10. maí 1880 - 28. desember 1882. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Fósturbarn á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1882.
6) Ólafur Möller 4. október 1881 - 10. júlí 1882.

Maður hennar; Jón Karl Friðrik Arnesen 10. júlí 1873 - 6. júní 1937. Verslunarstjóri á Eskifirði 1920. Verslunarstjóri, útgerðarmaður og konsúll á Eskifirði, síðar útgerðarmaður á Akureyri. Útgerðarmaður á Akureyri 1930. Fullt nafn: Jón Karl Friðrik Ísaksson Arnesen.

Kjördóttir:
1) María Ingibjörg Arnesen Arnórsdóttir, f. 5.1.1904 - 7.4.1962. Var á Akureyri 1930. Kjörfor: Jón Karl Friðrik Arnesen og Jónína Sigríður Arnesen. Kjörfaðir: Jón Arnesen, f. 10.7.1873, verslunarstjóri á Eskifirði og Akureyri.
Sonur þeirra;
2) Geir Arnesen 14. maí 1919 - 16. maí 1991. Efnaverkfræðingur í Reykjavík. Var á Eskifirði 1920. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Geir kvæntist 22. júní 1951 Ásu Valdísi Jónasdóttur Guðmundssonar, skipasmiðs,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eskifjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00222

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

er foreldri

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni (14.10.1845 - 1.6.1912)

Identifier of related entity

HAH09171

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni

er foreldri

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir Möller (1873-1956) Stokkseyri (9.1.1873 - 29.10.1956)

Identifier of related entity

HAH06638

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Friðriksdóttir Möller (1873-1956) Stokkseyri

er systkini

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvald Eilert Friðriksson Möller (1875-1960) (28.10.1875 - 24.2.1960)

Identifier of related entity

HAH03047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eðvald Eilert Friðriksson Möller (1875-1960)

er systkini

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri (14.1.1874 - 17.6.1949)

Identifier of related entity

HAH09284

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri

er systkini

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Friðriksson (1886-1964) blaðamaður (16.8.1886 - 12.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09283

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Friðriksson (1886-1964) blaðamaður

er systkini

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi (4.4.1898 - 9.7.1980)

Identifier of related entity

HAH04476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi

is the cousin of

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09197

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir