Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Hliðstæð nafnaform

  • Jónasarhús 1937
  • Zóphóníasarhús 1905
  • Jóns hús Kristóferssonar 1918-1937

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1905 -

Saga

Jónasarhús 1937 - Zóphóníasarhús 1905-1918. Jóns hús Kristóferssonar 1918-1937.
Fyrsta steinsteypta húsið á Blönduósi. Símstöð 1906.

Staðir

Blönduós gamli bærinn. Aðalgata 9:

Réttindi

Starfssvið

Byggt 1905 af Zophoníasi Hjálmssyni steinsmið og búfræðingi. Fyrsta steinsteypta húsið á Blönduósi.
Sagt var að Zophonías hefði mulið steypumölina með sleggju. Zophonías bjó í húsinu til 1918. Það ár 22. júní kaupir Jón Kristófersson frá Köldukinn húsið. Hann hafði greiðasölu í húsinu í fyrstu. Þá var hann með smáverslun þar.

31.12.1937 fær Jónas B Bjarnason [frá Litladal] afsal fyrir húsinu, sem síðan hefur verið kennt við hann. Eftir lát Jónasar kom húsið í eigu ekkju hans Ingibjargar Sigurðardóttur, sonardóttir hennar Ebba Húnfjörð og maður hennar Bjarni Jónsson frá Ási eignast svo húsið. Bjarni sem er smiður endurnýjaði þak hússins um 2000
Eftir að Jónas féll frá er í húsinu Kristinn Andrésson bifreiðastjóri.

Lóðarsamningur var gerður 5.4.1905. Stærð lóðar er 610 ferálnir (240 m). Að norðan og austan takmarkast lóðin af áður útmældum lóðum, en vestan er aðalgatan niður í kauptúnið. Frá norðri til suðurs er lóðin 23 álnir, frá austri til vesturs er norðurhlið lóðarinnar 28 álnir en suðurhliðin 25 álnir.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1905-1918- Zóphónías Hjálmsson f. 30. júlí 1864 d. 28. ágúst 1931, maki okt.1887; Jónína Sigríður Árnadóttir, f. 23. jan. 1863 í Vestur-Hópi d. 18. febr. 1943, sjá Einarsnes 1901-1904, Grund 1904-1906. Zóphaníasarbæ 1920 [Lindarbrekku]. Hún ekkja Zóphóníasarhúsi (Jónasarhúsi) 1933.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður (1889-1957) sjá Ásgeirshús,
2) Stúlka (1894-1894),
3) Drengur (1898-1898).

1910- Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) sjá Ásgeirshús, maki; Hólmfríður Zóphóníasdóttir (1889-1957) sjá ofar
1910- Sigurjón Snorri Ármannsson (1895) sýsluskrifari. Eskifirði, úr Skarðssókn í Dölum.
1910- Hansína Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1886-1990), sjá Ásgeirshús.

1918-1937- Jón Kristófersson kaupmaður f. 28. apríl 1888 frá Köldukinn, d. 21. febrúar 1963 kennari, maki; Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir f. 12. maí 1891 Ósi Ströndum kennari. Bróðir Kristófers, Hjálmfríðar og Margrétar í Vegamótum.
Börn þeirra;
1) Ásgerður (1920-1938). Sjúklingur á St. Jósephsspítala í Hafnarfirði 1930. Heimili: Blönduós.
2) Þórir (1922-2012). Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kópavogi.

Ráðskona 1933; Stefanía Ingibjörg Metúsalemsdóttir f. 14. jan. 1878, frá Miðfjarðarnesi í Bakkafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi (12.2.1909 - 22.4.1939)

Identifier of related entity

HAH07589

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata Blönduósi (1876-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Húnfjörð (1933) bakari Blönduósi (3.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04986

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Jónsdóttir (1920-1938) (2.8.1920 - 7.3.1938)

Identifier of related entity

HAH03638

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi (12.5.1891 - 1925)

Identifier of related entity

HAH05257

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

1918 - 1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi (9.6.1889 - 5.4.1957)

Identifier of related entity

HAH06191

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi (23.1.1863 - 18.2.1943)

Identifier of related entity

HAH09304

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

1905 - 1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi (30.7.1864 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH04977

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi (16.11.1905 - 12.7.2003)

Identifier of related entity

HAH04479

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi (28.4.1888 - 21.2.1963)

Identifier of related entity

HAH04914

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal (22.11.1893 - 23.3.1990)

Identifier of related entity

HAH01323

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

controls

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00660

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir