Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Pétursson (1890-1918) frá Rútsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.10.1890 - 7.3.1918
Saga
Jónas Pétursson 3. okt. 1890 - 7. mars 1918. Rútsstöðum 1890, Kornsá 1901 og Gilstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnumaður í Umsvölum í Þingeyrasókn 1918.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Pétur Guðmundsson 18. ágúst 1858 - 14. okt. 1921. Var í Grundargerði í Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Fæðingar Péturs er ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Viðvíkursókn 1873 er hann sagður fæddur 18.8.1858. Vinnumaður á Syðribrekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1880. Húsmaður á Umsvölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1920, sagður þá ekkill og kona hans; Guðrún Una Jónasdóttir 4. okt. 1856 - 14. apríl 1920. Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Tökubarn á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Flutti frá Eyvindarstöðum í Blöndudal að Mælifellsá 1877, vinnukona. Vinnukona á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Húskona á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890, kom þangað sama ár frá Reykjavík. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Foreldrar hennar; Árni Þorbergsson (1808-1862) og Dýrborg Árnadóttir (1835-1963) Fjósum.
Systkini;
1) Kolbeinn Pétursson (Kolbeinn Simundson) 1. apríl 1888 - 23. feb. 1982. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Lærði prentiðn vestanhafs. Starfaði einnig við póstafgreiðslu. Tók upp nafnið Sæmundsson. Fósturforeldrar; Jóhannes Sæmundsson (1854-1937) og Línbjörg Ólafsdóttir (1855-1925)
K1, 16.12.1913; Gróa Thorsteinsson 4.8.1890 - 19.3.1947, fædd í Victoría BC Canada, dáin í Seattle Washington USA.
K2, 28.6.1953: Sara Regina Scott, f. 2.1.1899.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.1.2023
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GSNB-NS6