Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.3.1818 - 17.2.1895

Saga

Fósturbarn og léttadrengur á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Erlendur Þórðarson 1778 - 2.8.1826. Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal, Eyj. Var á Öxnhóli 1801. Bóndi þar 1816 og sk hans 16.6.1810; Sigríður „eldri“ Guðmundsdóttir 14.4.1792 - 19.5.1865, frá Sörlatungu.
Seinni maður Sigríðar 22.5.1828; Þorsteinn Sigurðsson 1794 - 28.12.1867, bóndi Öxnahóli í Hörgárdal
Fyrri kona Erlendar 11.6.1804; Rósa Ólafsdóttir 1782 - 8.5.1807, Öxnahóli, var í Hamarsgerði 1801,

Systkini Jónasar sammæðra;
1) Guðmundur Erlendsson 28.9.1811, bóndi Kelduneskoti Þing. Kona hans; Ingibjörg Bergsdóttir 1820.
2) Páll Erlendsson 11.1.1813 - 1886, bóndi Hofi í Hjaltadal, kona hans 7.6.1851; Guðrún Magnúsdóttir 1827 - 8.3.1879. Meðal barna þeirra er Erlendur (1856) sonur hans var Vilhelm (1891-1972) símstjóri á Blönduósi.
3) Þórður Erlendsson 23.8.1816, kona hans 26.4.1844; Jóhanna Pálsdóttir 1821, Kotá. Sonur þeirra var Erlendur sem fór vestur um haf 1883.
4) Baldvin Erlendsson 30.7.1821 - 1890, bóndi Myrkárdal kona hans; Jóhanna Stefánsdóttir 27.8.1833, Myrkárdal.
5) Þorsteinn Þorsteinsson 17.8.1828 - 15.5.1868 bóndi Öxnahóli. Kona hans 17.10.1851; Kristín Kristjánsdóttir 20.11.1827 - 24.9.1878.

Samfeðra;
6) Sigríður Erlendsdóttir 17.6.1804 - 20.6.1864. Einhamri, maður hennar 15.10.1833; Jón „þriðji“ Gunnlaugsson 25.4.1795.
7) Guðrún Erlendsdóttir 16.5.1805 - 1.8.1855, Efstalandskoti, maður hennar 30.9.1831; Páll Þórðarson 2.1.1805 - 21.7.1877, bóndi Efstalandskoti. Dóttir þeirra Guðrún (1839-1927) var móðir sra Friðriks Friðrikssonar, æskulýðsleiðtoga. Hún var einnig amma Friðriks Steinssonar bakara á Selfossi og stofnanda „Ömmubaksturs“.
Guðrún Pálsdóttir var amma Guðrúnar Kr. Sigurðardóttur (1954) konu Stefáns Jóns Hafstein dagskrárgerðarmanns á RÚV

Kona hans 23.10.1856; Helga Jónsdóttir 13. desember 1818 - 1889 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ystagili og síðar á Tindum, systir Gísla á Húnstöðum, samfeðra.
Fyrrimaður Helgu 12.10.1836; Sveinn Jónsson 1801 - 12. júlí 1846 Bóndi í Ystagili, Holtssókn, Hún. 1845. Síðast bóndi á Orrastöðum.
Barnsmóðir Jónasar 2.3.1844; Ragnheiður Jensdóttir Stiesen 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Börn Jónasar;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Jón Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922 Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Alsystkini;
2) Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. Winnipeg.
M1 15.9.1873; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Þau skildu.
M2 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon sk. 12.3.1861 - 1.10.1951. Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Winnipeg.
3) Sigríður Jónasdóttir 17. ágúst 1857 - 14. september 1925 Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919 Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901. Dóttir þeirra; Helga (1892-1976) móðir Ara Fossdal (1907-1965)
4) Erlendur Jónasson 21.8.1860 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Illugastaðir á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Illugastaðir á fremri Laxárdal

is the associate of

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

er barn

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum

er barn

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

er barn

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Vilhelmsson (1934-2001) Pósthúsinu

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birgir Vilhelmsson (1934-2001) Pósthúsinu

is the cousin of

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM (25.5.1868 - 9.3.1961)

Identifier of related entity

HAH03455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM

is the cousin of

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05798

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 150
Niðjatal Björns Eysteinssonar bls. 7

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir