Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)
Hliðstæð nafnaform
- Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992) Helgavatni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.5.1945 - 3.5.1992
Saga
Jónas ólst upp á Helgavatni með systkinum sínum þremur og þar átti hann heima allt sitt líf. Snemma fór hann að hjálpa til við búskapinn og síðar gerðist hann bóndi sjálfur. Fyrst í félagi við föður sinn, en síðan keypti hann Helgavatn, jörðina, sem afi hans og faðir höfðu unnað og byggt upp. Þar stendur lífsstarf þriggja ættliða.
Á Helgavatni hefur jafnan verið rekið gott bú. Þar er snyrtimennska meiri en almennt gerist og hjálpsemi Helgavatnsfólksins er einstök. Það hafa nágrannar, vinir og sveitungar oft fengið að reyna. Um árabil ferðaðist Jónas víða um sveitir á vetrum og rúði fé fyrir bændur. Þessum starfa hætti hann er þau tóku við búinu. En síðasta áratuginn stundaði hann fjárkeyrslu bæði vor og haust. Hvergi var af sér dregið og vinnudagur oft langur. Hér undi hann sér í umhverfi því er fóstraði hann. Umhverfi sem mótaði skaphöfn hans, efldi manndóm og metnað; grundvallaði lífsviðhorf hans og farsæld í störfum. Í þessu umhverfi kaus hann að lifa með fjölskyldu sinni, jörðinni sinni og búsmala.
Það var gæfa Jónasar að kynnast Sigurlaugu Helgu Maronsdóttur frá Ásgeirsbrekku í Skagafirði. Sambúð þeirra var farsæl og þau bjuggu vel að sínu.
Staðir
Helgavatn í Vatnsdal:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Hallgrímur Eðvarðsson og Þorbjörg Jónasdóttir.
Systkin hans voru 1I Guðrún Kristín (1942), Eðvarð Sigmar (1948) og Guðmundur (1950).
Jónasi bast tryggðaböndum Sigurlaugu H. Maronsdóttur. Þau hófu búskap á Helgavatni í félagi við foreldra hans, en tóku síðan við allri jörðinni.
Jónas og Sigurlaug eignuðust þrjú börn.
1) Maron Bergmann, f. 18. nóvember 1975,
2) Þorbjörgu Ottu, f. 20. maí 1979, og
3) Kristínu Helgu, f. 22 marz 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.6.2017
Tungumál
- íslenska