Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Benedikt Tómasson (1865-1933) Árbæ
  • Jón Benedikt Tómasson Árbæ

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.7.1865 - 13.5.1933

Saga

Jón Benedikt Tómasson 31. júlí 1865 - 13. maí 1933. Bóndi í Króki. Árbæ Blönduósi 1917 og 1933.

Staðir

Krókur á Skaga; Árbær; Karlsminni Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Tómas Jónsson 1. okt. 1824 - 3. apríl 1879. Var á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnshóli. Kona hans 10.11.1863; Helga Jóhannesdóttir 6. apríl 1842. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vatnshóli.

Bræður Jóns;
1) Jóhannes Tómasson 21. sept. 1865 - 8. apríl 1947. Verkamaður í Vinaminni á Blönduósi.
Fyrri kona hans; 1.11.1891; Ingibjörg Konkordía Magnúsdóttir 5. ágúst 1855 - 9. júlí 1895. Var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Vinaminni.
Sambýliskona; Magdalena Jónsdóttir [Malla] 30. júní 1859 - 22. sept. 1941. Var á Búðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Var á Skógum, Rafnseyrarsókn, V-Ís. 1901. Möllubæ Blönduósi.
2) Ólafur Tómasson 28. ágúst 1869. Húsmaður á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.

Kona Jóns 19. sept. 1897; Guðný Kristín Guðmundsdóttir f. 19. jan. 1868 d. 9. ágúst 1951. Karlsminni.

Börn þeirra:
Guðmundur Bergmann Jónsson 16. mars 1900 - 31. jan. 1924. Sjómaður á Hólmavík. Drukknaði. Kona hans; Sigríður Kristín Jónsdóttir 2. ágúst 1883 - 22. sept. 1960. Hjú í Hrófá, Staðarsókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Dóttir þeirra; Helga í Helgafelli.
Tómas Ragnar Jónsson Tómas Ragnar Jónsson 8. júlí 1903 - 10. maí 1986. Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir 23. okt. 1903 - 24. nóv. 1969. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Jónína Jónsdóttir Kudsk 16. jan. 1907 - 6. júní 1983. Danmörku. Gestur á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. M: Jens Kudsk skv. Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi

er barn

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Tómasson (1865-1947) Vinaminni Blönduósi (21.11.1865 - 8.4.1947)

Identifier of related entity

HAH04903

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Tómasson (1865-1947) Vinaminni Blönduósi

er systkini

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki (19.1.1868 - 9.8.1951)

Identifier of related entity

HAH04169

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki

er maki

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Guðmundsdóttir (1921-2010) Helgafelli (3.7.1921 -- 14.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Guðmundsdóttir (1921-2010) Helgafelli

er barnabarn

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nanna Tómasdóttir (1932-2013) Blönduósi (9.8.1932 - 25.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01776

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Nanna Tómasdóttir (1932-2013) Blönduósi

er barnabarn

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karlsminni Höfðakaupsstað (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00452

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Karlsminni Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbær Blönduósi (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00359

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbær Blönduósi (1906)

er stjórnað af

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04905

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir