Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Description area

Dates of existence

29.10.1881 - 17.4.1968

History

Jón Stefánsson Melstað 29. okt. 1881 - 17. apríl 1968. Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.

Legal status

Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu

Mandates/sources of authority

Unndórsrímur

Ungur dagur uppi stár
enn skal laga vísur.
Blóminn fagur kvennaklár
hvað ertu að draga ýsur.

Nú skal heyra nistis- gná,
nokkuð fleira í ljóðum,
ennþá meiri afrek hjá
Akureyrar fljóðum.

Ástir falaði utan hvíld
ekki í tali gljúpur.
Eins og hvalur ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930 Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. ... »

Relationships area

Related entity

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð (18.7.1889 -)

Identifier of related entity

HAH08641

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

18.7.1889

Related entity

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

29.10.1881

Related entity

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði (3.7.1884 - 21.2.1948)

Identifier of related entity

HAH04645

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

3.7.1884

Related entity

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum (5.1.1887 - 23.5.1970)

Identifier of related entity

HAH01340

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

5.1.1887

Related entity

Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði (9.5.1896 - 7.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03091

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði

is the sibling of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Dates of relationship

9.5.1896

Related entity

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn (11.11.1883 - 26.11.1969.)

Identifier of related entity

HAH02270

Category of relationship

family

Type of relationship

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn

is the spouse of

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Unndór Jónsson 6. júní 1910 - 11. febrúar 1973 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1910. Var á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Heimili: Menntaskóli Akureyrar. Fulltrúi hjá Ríkisendurskoðun í Reykjavík. Síðast ... »

Control area

Authority record identifier

HAH06158

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.3.2020

Sources

  • Clipboard

  • Export

  • EAC