Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.1.1887 - 23.5.1970

History

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. janúar 1887 að Galtarnesi í Víðidal: - 23. maí 1970. Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Þegar foreldrar hennar brugðu búi var henni komið í fóstur að Refsteinsstöðum í Víðidal til hjónanna Helgu Þórarinsdóttar og Guðmundar Guðmundssonar og reyndust þau henni sem beztu foreldrar. Einnig var þremur af eldri systkinum hennar komið niður, en tvö þau yngstu fylgdu foreldrum sínum eftir. Voru þau 6 systkinin sem upp komust. Fótur vor er fastur en fljúga vill önd". Þessi orð koma mér í hug nú, þegar ég minnist Guðrúnar og eru þau sannmæli. Hún átti lengi við vanheilsu að stríða og gat ekki borið sig yfir hin síðari ár nema með hækjum. Sálarstyrkur hennar var þeim mun meiri. Hann virtist alltaf óskertur, enda þótt hún gengi sjaldan heil til skógar.

Í frumbýli sínu bjó hún við litil efni. Var það algengt í þá daga. Hún lét alltaf lítið yfir sér, en var því traustari, þegar á reyndi. Heilsuleysi það, sem hún átti við að stríða, var henni ekki eins mikill fjötur um fót og ætla mætti. Kjarkur hennar og trúin á lífið og framhald þess gaf henni þann styrk, er hún gladdi sig við. Enginn sá henni bregða. Guðstrú hennar var henni mikill styrkur í lífsbaráttunni. Ekki skemmdi það heldur að maður hennar, Ólafur Dýrmundsson, stóð fast við hlið hennar og var henni ómetanleg stoð, sem aldrei brást, á hverju sem gekk.

Hún andaðist að Hrafnistu 23. maí eftir langvarandi heilsuleysi.

Places

Galtarnes í Víðidal: Kista og Sigríðarstaðir í Vesturhópi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Dóttir hjónanna Margrétar Eggertsdóttur og Stefáns Jónassonar, en þau bjuggu í Litlu-Hlíð í sömu sveit.
Þrír bræður hennar eru látnir, Halldór læknir, síðast í Reykjavík, Eggert, byggingarmeistari og Slökkviðsstjóri á Akureyri og Jón bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal. Eftirlifandi er Jósefína, gift Öfjord, búin að dvelja um 50 ára skeið í Danmörku, og Egill kaupmaður á Siglufirði.

Maður hennar var Ólafur Dýrmundsson
Börn þeirra eru: Dýrmundur póstvarðstjóri f Reykjavik, Signý og Margrét Ingunn húsmæður, Stefán Haukur sjómaður búsettur í Hnífsdal.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1917-2016) Hnausum (5.11.1917 - 7.1.2016)

Identifier of related entity

HAH04471

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dýrmundur maður Guðrúnar frá Hnausum var sonur Guðrúnar Sigurlaugar

Related entity

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði (3.7.1884 - 21.2.1948)

Identifier of related entity

HAH04645

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1884-1948) Héraðslæknir Önundarfirði

is the sibling of

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum

Dates of relationship

5.1.1887

Description of relationship

Related entity

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal (29.10.1881 - 17.4.1968)

Identifier of related entity

HAH06158

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Stefánsson Melstað (1881-1968) búfræðingur Hallgilsstöðum í Hörgárdal

is the sibling of

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887 -1970) Sigríðarstöðum

Dates of relationship

5.1.1887

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01340

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places