Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Ólafur Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Daddi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.1.1934 - 29.12.2013

Saga

Jón Ólafur Ívarsson fæddist á Hjallalandi í Vatnsdal, A-Húnavatnssýslu, 10. janúar 1934. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skipstjóri og útgerðarmaður á Skagaströnd. Listmálari.
Jón Ólafur, eða Daddi eins og hann var alltaf kallaður, ólst upp hjá móður sinni á Skagaströnd. Fyrstu árin bjuggu þau í Holti og síðar í Skála en þar héldu móðir hans og bróðir hennar Ingvar saman heimili.
Hann lést á heimili sínu 29. desember 2013. Útför Jóns Ólafs fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 10. janúar 2014, og hófst hún kl. 14.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Daddi var 15 ára kominn til sjós. Hann lauk pungaprófi árið 1955 og síðan prófi frá Smáskipadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík árið 1960. Hann hóf skipstjórn árið 1956 á Auðbjörgu HU-6 sem var eikarbátur í eigu Útgerðarfélags Höfðakaupstaðar og var síðan skipstjóri á tveimur bátum sem báðir báru nafnið Helga Björg HU-7, og voru í eigu sama félags. Árið 1972 stofnaði hann eigið útgerðarfélag, Björg sf., í félagi við mág sinn Gylfa Sigurðsson og Hallgrím Kristmundsson. Þeir keyptu 21 brl. eikarbát, smíðaðan 1961, sem fékk nafnið Helga Björg HU-7. Árið 1995 seldu þeir félagar Helgu Björg og hættu útgerð. Er í land var komið fór Daddi að spila golf og mála olíumyndir, málverk sem prýða fjölda heimila og það var viðeigandi að hann hélt málverkasýningu á Skagaströnd á sjómannadeginum árið 2003.

Lagaheimild

Listmálari

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sveinn Ívar Níelsson 29. des. 1912 - 23. apríl 1999. Bóndi á Flögu í Vatnsdal. Vinnumaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Nautabúi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi 1994 og barnsmóðir hans: Þórey Jónsdóttir 22. júní 1900 - 29. des. 1966. Frá Glaskow á Skagaströnd. Tökubarn Svangrund 1901, Sólheinum Blönduósi 1910, vk Læknabústaðnum og Miðsvæði 1920, Reynivöllum 1928, ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.
Bf hennar 24.2.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóv. 1899 - 2. nóv. 1981. Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Kona Ívars 28.8.1949; Guðrún Sigfúsdóttir frá Forsæludal, f. 18. maí 1924 - 29.8.2016. Flögu
Systir sammæðra,
1) Inga Þorvaldsdóttir 24. feb. 1926 - 14. des. 2012. Var í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Samfeðra
2) Sigríður Ívarsdóttir f. 11. júní 1945, bóndi, gift Ármanni Olgeirssyni. Þeirra börn eru Jóna Guðrún, í sambúð með Jóhanni Ragnarssyni og eiga þau tvö börn, og Benedikt Geir, í sambúð með Heiðu Húnfjörð.
3) Sigfús Hafsteinn Ívarsson 18. júní 1947, bílstjóri, kvæntur Elísabetu Halldórsdóttur. Sonur þeirra er Halldór.
4) Halldóra Ívarsdóttir 27. nóvember 1949, skrifstofumaður, í sambúð með Páli Sigurðssyni. Halldóra á eina dóttur, Guðrúnu Berglindi, frá fyrra hjónabandi.
5) María Jóhanna Ívarsdóttir 5. júní 1952, sölufulltrúi, gift Símoni H. Ívarssyni. Þeirra börn eru Ívar og Svandís Ósk.
6) Níels Ívarsson 18. janúar 1954, bóndi, kvæntur Jónínu Skúladóttur. Þeirra börn eru Skúli Már, Guðrún Ósk, Helga Rós og uppeldisdóttir Sigrún Eva, dóttir Jónínu. Níels á son frá fyrri sambúð, Friðbjörn Ívar.
7) Ólafur Gunnar Ívarsson 22. október 1955, verkstjóri, kvæntur Sigríði Fossdal. Þeirra börn eru Sandra Rós, Ívar Ari og Gunnar Bjarki.
8) Hermann Jónas Ívarsson 16. ágúst 1957, lögreglumaður, kvæntur Sigurbjörgu Dagbjörtu Jónsdóttur. Þeirra börn eru Jón Ívar og Björn Þór.
9) Sigurður Helgi Ívarsson 14. desember 1963, innkaupastjóri, í sambúð með Ásdísi S. Jónsdóttur. Þeirra börn eru Ásrún Dóra, Dagrún Björk, Heiðrún Sunna og Róbert Ingi. Sigurður á fyrir dóttur sem heitir Hildur.

Kona hans 20. október 1962; kvæntist Jón eftirlifandi konu sinni, Guðrún Sigurðardóttir 16. ágúst 1936. Var í Þórsmörk, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Foreldrar hennar voru Sigurður Kristján Guðmonsson frá Kolbeinsvík í Árneshreppi, f. 2. apríl 1904, d. 5. ágúst 1981 og Hallbjörg Jónsdóttir frá Kleifum á Selströnd í Steingrímsfirði, f. 9. maí 1909, d. 22. desember 1987.

Börn Jóns og Guðrúnar eru:
1) Þórey Jónsdóttir 1. nóvember 1961, maki Sigurbjörn Björgvinsson, synir þeirra: a) Guðjón Hall, f. 1981, sambýliskona Aðalheiður Lovísa Rögnvaldsdóttir, þau eiga tvær dætur, b) Unnar Leví, f. 1994;
2) Hallbjörg Jónsdóttir 22. janúar 1963, maki Sigurjón Ingi Ingólfsson, börn þeirra: a) Jón Ólafur, f. 1978, maki Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, þau eiga tvö börn, fyrir átti Jón Ólafur tvær dætur, b) Jenný Lind, f. 1985, hún á einn son, c) Ellen Lind, f. 1994;
3) Sigrún Jónsdóttir 7. október 1965, sonur hennar Hermann Freyr, f. 1984, faðir Hermanns var Guðjón Pálsson, d. 14. desember 1989;
4) Ingvar Þór Jónsson 8. nóvember 1967, maki Sigríður Björk Sveinsdóttir, börn þeirra: a) Róbert Björn, f. 1997, b) Valgerður Guðný, f. 2000, fyrir átti Sigríður Björk dótturina Evu Dögg Bergþórsdóttur, f. 1985.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Ragnarsdóttir (1963) Blönduósi (5.11.1963 -)

Identifier of related entity

HAH08845

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjallaland í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00292

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karlsskáli Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00708

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

er foreldri

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1949

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu (29.12.1912 - 23.4.1999)

Identifier of related entity

HAH01529

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

er foreldri

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi

er foreldri

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Ívarsdóttir (1949) Hvammi í Vatnsdal, A-Hún (27.11.1949 -)

Identifier of related entity

HAH08549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Ívarsdóttir (1949) Hvammi í Vatnsdal, A-Hún

er systkini

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1949

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Inga Þorvaldsdóttir (1926-2012) Straumnesi Skagaströnd (24.2.1926 - 14.12.2012)

Identifier of related entity

HAH07965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Inga Þorvaldsdóttir (1926-2012) Straumnesi Skagaströnd

er systkini

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05675

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir