Jón Finnbogason (1884-1931) Klyppstað Loðmundarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Finnbogason (1884-1931) Klyppstað Loðmundarfirði

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.3.1884 - 26.1.1931

Saga

Jón Finnbogason 12. mars 1884 - 26. jan. 1931. Tökubarn Arndísarstöðum 1890. Verslunarþjónn á Akureyri, Eyj. 1901. Kennari og verslunarmaður á Klyppstað í Loðmundarfirði, Seyðisfirði og í Reykjavík 1920.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Finnbogi Finnbogason 16. mars 1843 - 19. júní 1886. Var í Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Arnstapa og Barnafelli, S-Þing. Er ekki Jónsson eins og kemur fram í ÍÆ. og kona hans 7.7.1868; Guðrún Jónsdóttir 20. október 1843 - 3. ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Finnbogason (1873-1944) Landsbókarvörður (6.6.1873 - 17.7.1944)

Identifier of related entity

HAH04005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Finnbogason (1873-1944) Landsbókarvörður

er systkini

Jón Finnbogason (1884-1931) Klyppstað Loðmundarfirði

Dagsetning tengsla

1884

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05542

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.5.2023
Íslendingabók
mbl 24.12.2019. https://timarit.is/page/7216402?iabr=on

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC