Jón Finnbogason (1884-1931) Klyppstað Loðmundarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Finnbogason (1884-1931) Klyppstað Loðmundarfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.3.1884 - 26.1.1931

Saga

Jón Finnbogason 12. mars 1884 - 26. jan. 1931. Tökubarn Arndísarstöðum 1890. Verslunarþjónn á Akureyri, Eyj. 1901. Kennari og verslunarmaður á Klyppstað í Loðmundarfirði, Seyðisfirði og í Reykjavík 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Finnbogi Finnbogason 16. mars 1843 - 19. júní 1886. Var í Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Arnstapa og Barnafelli, S-Þing. Er ekki Jónsson eins og kemur fram í ÍÆ. og kona hans 7.7.1868; Guðrún Jónsdóttir 20. október 1843 - 3. júní 1900. Var á Belgsá, Illugastaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Gvendarstöðum, Kinn 1870-73. Húsfreyja á Arnstapa í Ljósavatnshr., S-Þing. 1873-84. Húsfreyja í Nesi í Fnjóskadal 1894-98.

Systkini;
1) Guðni Stefán Finnbogason 29. mars 1869 - 2. ágúst 1916. Fluttist 1887 vestur á Mýrar. Hjú í Tungu, Illugastaðasókn, S-Þing. 1910.
2) Ásgeir Finnbogason 6. mars 1871 - 1910. Var á Arnstapa, Hálssókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims, dvaldist þar um skeið og fékkst m.a. við gullgröft í Alaska. Fluttist aftur heim. „Þótti afbragð annarra manna sakir gáfna og mannkosta“ segir Indriði. Finnst ekki í Vesturfaraskrá.
3) Guðmundur Finnbogason 6. júní 1873 - 17. júlí 1944. Nam við Latínuskólann, varð síðar magister í heimspeki frá Kaupmannahafnarháskóla. Nam einnig heimspeki í París og Berlín. Var í Reykjavík 1910. Landsbókavörður á Suðurgötu 18, Reykjavík 1930. Landsbókavörður og prófessor í Reykjavík. Dr phil.
Guðmundur fór á ellefta ári í fóstur að Möðrudal á Fjöllum til Stefáns Einarssonar og Arnfríðar Sigurðardóttur og lærði undir Latínuskólann hjá séra Einari Jónssyni í Kirkjubæ. Kona hans; Laufey Vilhjálmsdóttir 18. september 1879 - 29. mars 1960. Húsfreyja á Suðurgötu 18, Reykjavík 1930. Kennari og húsfreyja í Reykjavík.
4) Karl Finnbogason 29. desember 1875 - 5. janúar 1952. Bóndi og kennari á Seyðisfirði 1930. Skólastjóri, bæjarfulltrúi og alþingismaður á Seyðisfirði. Kona hans 4.12.1914; Vilhelmína Ingimundardóttir 20. janúar 1892 - 1. apríl 1956 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
5) Guðrún Finnbogadóttir 1878 - 24. ágúst 1904. Var með foreldrum sínum á Arnstapa í Hálssókn, Þing. 1880. Léttastúlka á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890. Barnakennari í Nesi, Hálssókn, S-Þing. 1901.
Kona hans; Oddný Friðrikka Jóhannesdóttir 5. júní 1896 - 26. júlí 1974. Húsfreyja á Auðnum, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Klyppstað, Seyðisfirði og síðar í Reykjavík.

Börn;
1) Guðrún Jónsdóttir 26. maí 1918 - 17. mars 1997. Var á Auðnum, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Ásgeir Jónsson 29.6.1923 - 29.7.1923
3) Kristín Álfheiður Jónsdóttir 7. okt. 1924 - 1. des. 2019. Var á Auðnum, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 18.9.1943; Vilhjálmur Ingólfsson 6.10.1922 - 21.7.1993. Var á Ólafsfirði 1930. Málarameistari í Reykjavík 1945. Málarameistari og framkvæmdastjóri í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Finnbogason (1873-1944) Landsbókarvörður (6.6.1873 - 17.7.1944)

Identifier of related entity

HAH04005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Finnbogason (1873-1944) Landsbókarvörður

er systkini

Jón Finnbogason (1884-1931) Klyppstað Loðmundarfirði

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05542

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.5.2023
Íslendingabók
mbl 24.12.2019. https://timarit.is/page/7216402?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir