Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.6.1864 - 12.4.1944
Saga
Jón Árnason 4. júní 1864 - 12. apríl 1944. Uppgjafaprestur á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Prestur í Otradal í Suðurfjarðarhr., V.-Barð og á Bíldudal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Prestur
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Árni Jónsson 26. nóvember 1831 - 6. október 1918. Hreppstjóri, Dannebrogsmaður og bóndi á Þverá í Hallárdal og kona hans 16.9.1856; Svanlaug Björnsdóttir 7. okt. 1834 - 6. jan. 1916. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890.
Systkini;
1) Ólafur Árnason 23. febrúar 1863 - 2. júní 1915. Kaupmaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1910. Kona hans: Margrét Pálína Friðriksdóttir Möller 9. janúar 1873 - 29. október 1956. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja og ljósmyndari á Stokkseyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hólum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skráð Margrét Árnason á manntali 1930. Föðursystir; Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller (1843-1941) konu Péturs Sæmundsen kaupmanns Blönduósi.
2) Árni Árnason 9. ágúst 1867 - 22. júní 1953. Bóndi og búfræðingur á Straumi í Hróarstungu. Bóndi í Blöndugerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Kona hans; Þuríður Kristjánsdóttir Kröyer 7. júní 1861 - 1943. Húsfreyja á Straumi í Hróarstungu. Húsfreyja í Blöndugerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
3) Sigríður Árnadóttir 30. janúar 1870 - 6. janúar 1958. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 24.5.1912; Jón Jósefsson 7. október 1871 - 29. júní 1917. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Fyrri kona Jóns 24.11.1905, var; Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 14. júlí 1880 - 9. janúar 1909. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki. Sonur þeirra Björn Jónsson (1907-1992) Ytrahóli.
4) Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932. Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi. Kona Björns 1.7.1895; Þórey Jónsdóttir 16. febrúar 1869 - 22. mars 1914. Húsmóðir á Syðri-Ey á Skagaströnd og víðar.
Kona hans 27.7.1891; Jóhanna Pálsdóttir 20. júní 1866 - 14. september 1949. Húsfreyja á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Otradal
Börn þeirra;
1) Sigríður Jónsdóttir 5. júní 1892 - 21. nóvember 1977. Húsfreyja á Vífilsstöðum , Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 2.8.1913; Sigurður Magnússon 24. nóvember 1869 - 20. júlí 1945. Læknir á Vífilsstöðum , Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Prófessor og yfirlæknir á Vífilsstöðum.
2) Páll Jónsson 2. ágúst 1893 - 23. apríl 1910. Drukknaði er hann var á róðri á skipinu Gyðu frá Bíldudal.
3) Árni Jónsson 25. maí 1895 - 6. júní 1895.
4) Ragnheiður Jónsdóttir 25. nóvember 1896 - 13. janúar 1994. Bankaritari í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Bankaritari. Ógift
5) Anna Guðrún Jónsdóttir Bjarnason 8. nóvember 1900 - 15. október 1982. Hjúkrunarkona á Ásvallagötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Maður hennar; Gunnar Bjarnason 12. febrúar 1901 - 24. september 1987. Var í Reykjavík 1910. Verkfræðingur og skólastjóri Vélskóla Íslands. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
6) Svanlaug Jónsdóttir 9. desember 1903 - 24. júní 1983. Húsfreyja á Eskifirði 1930. Nefnd Svana í 1930. Húsfreyja í Reyðarfjarðarhéraði og í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.6.1924; Gísli Pálsson 15. ágúst 1902 - 11. ágúst 1955. Læknir á Eskifirði 1930. Læknir í Reyðarfjarðarhéraði og í Hafnarfirði. Læknir í Reykjavík 1945. Dóttir þeirra; Stefanía (1926-2004) maður hennar Víkingur Heiðar Arnórsson (1924-2007) sonur hans Kristján K Víkingsson (1949-1982) læknir Vestmannaeyjum sem fórst við björgun belgíska togarans „Pelagus“ við Vestmannaeyjar, sjá bók Óttars Sveinssonar „Útkall“ 24. bók. Dóttir hans er Elfa Gísladóttir leikkona ein af stofnendum Stöðvar 2 ásamt þáverandi manni sínum Jóni Óttari Ragnarssyni.
7) Marinó Jónsson 4. nóvember 1906 - 6. febrúar 1974. Forstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
8) Árni Jónsson 4. nóvember 1906 - 13. janúar 1969. Verslunarmaður á Grundarstíg 4, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 16.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.5.2023
Íslendingabók