Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing

Parallel form(s) of name

  • Jón Aðalsteinn Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.5.1830 - 1.2.1894

History

Jón Aðalsteinn Sveinsson 1. maí 1830 - 1. feb. 1894. Var á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Kennari í Danmörku og við Lærða skólann í Reykjavík 1878 og 1879 en fluttist aftur til Danmerkur. Lést ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sveinn Níelsson 14.8.1801 - 17.1.1881. Kennari á Grenjaðarstað og Klömbur í Aðaldal, S-Þing. um tíma. Prestur í Blöndudalshólum, Hún. 1835-1843, á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1843-1850, á Staðastað, Snæf. 1850-1874 og þjónaði þá samhliða Breiðuvíkurþingum, Snæf. 1868-1874. Síðast prestur á Hallormsstað, Múl. frá 1879 til dauðadags. Prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi 1866-1875. Alþingismaður á Staðastað og kona hans 21.8.1827; Guðný Jónsdóttir 20. apríl 1804 - 11. jan. 1836. Skáldkona á Klömbrum í Aðaldal. Var í Auðbrekku, Möðruvallakl.sókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Guðný og Sveinn skildu 1835. Um skilnaðinn stendur í kirkjubókinni: ,,Kastað úr hjónabandi saklausri af manni hennar“.
Seinni kona hans 4.10.1836; Guðrún Jónsdóttir 27.3.1807 - 10.6.1873. Prestsfrú á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Faðir hennar; Jón Pétursson (1777-1842). Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Aðstoðarprestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1803-1807 og prestur þar 1817-1838 og prestur í Steinnesi, Hún. 1838-1840. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1833. Systur hennar; Elísabet kona sra Böðvars Þorvaldssonar á Melsstað og Sigurbjörg kona sra Þorláks Stefánssonar á Undirfelli.

Systkini;
1) Jón Aðalsteinn Sveinsson 11. okt. 1827 - 11. nóv. 1828. Um Jón Aðalsteinn orti móðir hans erfiljóð þar sem segir m.a.: ,,Ekkert hefur á ævi minni / eins sáran kvalið hjartað mitt / og þegar að ég í síðsta sinni / settist við bana-rúmið þitt / og horfði á, hvernig horfið var / heilsa, vit, fjör og lífskraftar. Og síðar segir: ,,En ábatinn er allur þinn, ógleymanlegi sonur minn.„
2) Sigríður Sveinsdóttir 17.10.1828 - 7.9.1829.
3) Sigríður Sveinsdóttir 11.7.1831 - 15.1.1907. Húsfreyja á Grímstöðum í Álftaneshr., Mýr. Húsfreyja þar 1870. Maður hennar 12.10.1855; Níels Eyjólfsson 30.5.1823 - 20.4.1885. Bóndi á Grímsstöðum í Álftaneshr., Mýr. Var á Helgustöðum í Hólmasókn, S-Múl. 1835. Meðal barna; Haraldur Dungal guðfræðiprófessor.
Samfeðra;
4) Elísabet Guðný Sveinsdóttir 17.7.1839 - 11.6.1922. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1874; Björn Jónsson 8.10.1846 - 24.11.1912. Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Settur sýslumaður á Blönduósi.
5) Hallgrímur Sveinsson 5.4.1841 - 16.12.1909. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Prestur í Reykjavík 1871-1889. Biskup og alþingismaður. Kona hans 16.9.1871; Elína Marie Bolette Fevelje Sveinsson 12.6.1847 - 14.6.1934. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fædd Fevelje. Meðal barna; Guðrún kona Axels V Tulinius
6) Jón Sveinsson 6.11.1843 - 25.11.1868. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Bóndi á Slítandastöðum í Staðarsveit. Kona hans 5.12.1865; Elínborg Hansdóttir Hoffmann 31.12.1840 - 31.12.1913. Var í Bakkafit, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Selvelli, Búðasókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á sama stað 1890. Var í Reykjavík 1910.
7) Sveinn Sveinsson 2.1.1846 - 22.11.1918. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður í Reykjavík, lést úr Spönsku veikinni. Kona hans 25.8.1870; Kristjana Agnes Hansdóttir Hoffmann 30.10.1845 - 23.6.1905. Var í Bakkafit, Búðasókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík. Systir Elínborgar konu Jóns.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra (8.10.1846 - 24.11.1912)

Identifier of related entity

HAH02844

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.12.1874

Description of relationship

mágar, kona Björns var Elísabet systir Jóns samfeðra

Related entity

Axel Valdimar Tulinius (1865-1937) (6.6.1865 - 8.12.1937)

Identifier of related entity

HAH02536

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Axels var Guðrún Hallgrímsdóttir Sveinssonar bróður Jóns A

Related entity

Kaupmannahöfn

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1879

Description of relationship

kennari þar

Related entity

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum (11.7.1831 - 15.1.1907)

Identifier of related entity

HAH09347

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum

is the sibling of

Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing

Dates of relationship

11.7.1831

Description of relationship

Related entity

Arndís Þorvaldsdóttir (1928) kaupmaður Blönduósi (27.1.1928 -)

Identifier of related entity

HAH02489

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Þorvaldsdóttir (1928) kaupmaður Blönduósi

is the cousin of

Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing

Dates of relationship

Description of relationship

Elísabet föðuramma hennar var systir Guðrúnar stjúpmóður Jóns A

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09446

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 21.7.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K4YN-KLJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places