Axel Valdimar Tulinius (1865-1937)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Axel Valdimar Tulinius (1865-1937)

Parallel form(s) of name

  • Axel Tulinius (1865-1937)
  • Axel Valdimar Tulinius

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.6.1865 - 8.12.1937

History

Axel Valdemar Tulinius 6. júní 1865 - 8. desember 1937 Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 22, Reykjavík 1930.

Places

Legal status

Stúdentspróf Lsk. 1884. Lögfræðipróf Hafnarháskóla 1892.

Functions, occupations and activities

Gerðist 1. mars 1892 lögregluþjónn í Kaupmannahöfn. Fulltrúi bæjarfógetans í Reykjavík 1893. Sýslumaður í Suður-Múlasýslu 1894–1911, sat á Eskifirði, gegndi um hríð báðum Múlasýslum. Fluttist til Reykjavíkur og varð yfirréttarmálaflutningsmaður 1911. Umboðsmaður erlendra tryggingafélaga 1912–1918. Forstjóri Sjóvátryggingafélags Íslands frá stofnun þess 1918 (félagið tók til starfa 1. janúar 1919) til 1933.

Fararstjóri í för Friðriks konungs VIII austur í sveitir 1907. Forseti Íþróttasambands Íslands frá stofnun þess 28. janúar 1912 til 1926. Skátahöfðingi Íslands frá 1926 til æviloka. Ræðismaður Portúgals frá 1924.
Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1900–1901 (Framfaraflokkurinn).

Mandates/sources of authority

Ritstjóri: Liljan. Íslenskt skátablað (1916).

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Guðrún Þórarinsdóttir Tulinius 9. apríl 1835 - 30. ágúst 1904 Var á Hofi, Hofssókn, Múl., 1845. Húsfreyja á Eskifirði og maður hennar; Carl Daníel Tulinius 1. september 1835 - 16. febrúar 1905 Kaupmaður og konsúll á Eskifirði. Faðir: Carl Tulinius héraðslæknir í Pelworm í Slésvík, móðir einnig dönsk. Kaupmaður í Útkaupstað, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901.
Maki (22. apríl 1895): Guðrún Hallgrímsdóttir fædd 14. febrúar 1875, dáin 5. nóvember 1954 húsmóðir. Foreldrar: Hallgrímur Sveinsson alþingismaður og kona hans Elina Marie Feveile.
Börn:
1) Hallgrímur Axel Tulinius 14. febrúar 1896 - 6. mars 1963 Stórkaupmaður og framkvæmdarstjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Lækjargötu 3 í Reykjavík, 1930. Kona hans; Margrjet Jóhannsdóttir Tukinius 28. mars 1904 - 20. febrúar 1971 Húsfreyja á Lækjargötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Agla Tulinius 6. apríl 1897 - 22. júlí 1900
3) Carl Daníel Tulinius 13. júlí 1902 - 8. september 1945 Vátryggingamaður á Blómvallagötu 10, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans 12.4.1929; Guðrún Magnúsdóttir Tulinius f. 16.9.1902 - 26.3.1998.
4) Erling Gústaf Tulinius 21. desember 1909 - 19. desember 1991 Læknir í Fredericia og Hörsholm í Danmörku. Maki: Gunnhild Huga Tulinius f. Kaldahl-Jensen, húsfreyja, f. 27.12.1906 - 15.9.1979.

General context

Relationships area

Related entity

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri (14.1.1874 - 17.6.1949)

Identifier of related entity

HAH09284

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.8.1895

Description of relationship

bróðir Ottós manns hennar

Related entity

Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing (1.5.1830 - 1.2.1894)

Identifier of related entity

HAH09446

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Axels var Guðrún Hallgrímsdóttir Sveinssonar bróður Jóns A

Related entity

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi (4.4.1898 - 9.7.1980)

Identifier of related entity

HAH04476

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi

is the cousin of

Axel Valdimar Tulinius (1865-1937)

Dates of relationship

4.4.1898

Description of relationship

Axel var föðurbróðir Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02536

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places