Jóhannes Líndal Jónasson (1884-1966) skólastjóri

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Líndal Jónasson (1884-1966) skólastjóri

Description area

Dates of existence

22.5.1884 - 24.1.1966

History

Jóhannes Líndal Jónasson 22. maí 1884 - 24. jan. 1966. Kennari á Njarðargötu 49, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.

Legal status

Hann lauk gagnfræðaprófi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði 28 ára gamall og fór svo í Kennaraskóla íslands og útskrif aðist þaðan 1915.

Functions, occupations and activities

Skólastjóri við barnaskóla Garðahrepps varð hann 1920, en 1924 réðst hann að núverandi Miðbæjarskóla og starfaði þar í 30 ár eða til 1954, er hann lét af kennslu vegna aldurs.

Mandates/sources of authority

Minningarstef um Jóhannes Líndal Jonasson kennara, frá fjarstaddri aldurhniginni systur hans, Margréti S. Jónasdóttur.

Ég minnist þín frá löngu liðnum dögum,
í Ijóma birtast atvik stór og smá.
Mér finnst ég heyra óm af bernskubrögum
og bjartan hlátur þinn ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jónas Jóhannesson 20. mars 1841 - 30. apríl 1915. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Nípukoti í Víðidal, Hún. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, ... »

Control area

Authority record identifier

HAH05467

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.11.2022

Sources

®GPJ ættfræði 27.11.2022
Íslendingabók
mbl 2.2.1966. https://timarit.is/page/1372699?iabr=on
Tíminn 3.3.1966. https://timarit.is/page/3255881?iabr=on

  • Clipboard

  • Export

  • EAC