Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Kjarval (1885-1972) Listmálari
Hliðstæð nafnaform
- Jóhannes Kjarval Sveinsson (1885-1972) Listmálari
- Jóhannes Kjarval Sveinsson. Listmálari
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.11.1885 - 13.4.1972
Saga
Listmálari. Var í Reykjavík 1910. Kjarval dvaldist fyrstu fjögur árin hjá foreldrum sínum, en Kjarval stundaði sjómennsku á yngri árum. Fyrstu myndlistarsýningu sína hélt hann í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík (Gúttó) árið 1908. Hafði hann þá engrar ... »
Staðir
Efri-Ey Meðallandi: Geitavík í Borgarfirði eystra: Reykjavík: Kaupmannahöfn og víða erlendis:
Réttindi
Lauk prófi frá Konunglega listaháskólanum þar í Kaupmannahöfnárið 1917
Starfssvið
Listmálari:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson og kona hans Karitas Þorsteinsdóttir Sverrissen. Ólst upp hjá hálfbróður móður sinnar á Borgarfirði eystra. Hann hét Jóhannes Jónsson og var bóndi i Geitavík en kona hans var Guðbjörg Gissurardóttir.
K: Tove ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði