Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhannes Kjarval (1885-1972) Listmálari
Parallel form(s) of name
- Jóhannes Kjarval Sveinsson (1885-1972) Listmálari
- Jóhannes Kjarval Sveinsson. Listmálari
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.11.1885 - 13.4.1972
History
Listmálari. Var í Reykjavík 1910. Kjarval dvaldist fyrstu fjögur árin hjá foreldrum sínum, en Kjarval stundaði sjómennsku á yngri árum. Fyrstu myndlistarsýningu sína hélt hann í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík (Gúttó) árið 1908. Hafði hann þá engrar ... »
Places
Efri-Ey Meðallandi: Geitavík í Borgarfirði eystra: Reykjavík: Kaupmannahöfn og víða erlendis:
Legal status
Lauk prófi frá Konunglega listaháskólanum þar í Kaupmannahöfnárið 1917
Functions, occupations and activities
Listmálari:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson og kona hans Karitas Þorsteinsdóttir Sverrissen. Ólst upp hjá hálfbróður móður sinnar á Borgarfirði eystra. Hann hét Jóhannes Jónsson og var bóndi i Geitavík en kona hans var Guðbjörg Gissurardóttir.
K: Tove ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Description of relationship
Related entity
Category of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.6.2017
Language(s)
- Icelandic
Sources
®GPJ ættfræði