Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Guðjónsson (1898-1934) Réttarholti á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.12.1898 - 12.1.1934
Saga
Jóhannes Guðjónsson 23. des. 1898 - 12. jan. 1934. Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Nefndur Jóhann í manntalinu 1910. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Réttarholti.
Staðir
Vindhæli
Réttarholt.
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Oddný Gestsdóttir 5. maí 1857 - 10. febrúar 1943. Bústýra á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bústýra á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Háagerði á Skagaströnd og víðar. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930 og sambýlismaður hennar, Guðjón Jóhannesson 26. mars 1854 - 24. september 1923. Húsbóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bóndi á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Háagerði á Skagaströnd og víðar.
Systkini Guðbjargar;
1) Guðmundur Vigfús Guðjónsson 14. mars 1884 - 28. ágúst 1957 Bátsformaður á Lundeyri í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður og verkamaður á Akureyri.
2) Guðrún Oddný Guðjónsdóttir 29. desember 1886 - 22. apríl 1951. Húsfreyja á Iðavöllum í Kálfshamarsvík. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 20. ágúst 1875 - 17. júlí 1937. Formaður á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Iðavöllum í Kálfshamarsvík.
3) Hallgrímur Valdimar Guðjónsson 28. apríl 1887 - 28. ágúst 1959. Mjög sennilega sá sem var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ógiftur barnlaus, verkamaður á Melstað. ÆAH bls 354
4) Guðbjörg Guðjónsdóttir 7. október 1892 - 5. desember 1965. Húsmóðir í Húnavatnssýslu, síðan á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Sigurður Finnbogason Júlíusson 6. október 1888 - 23. janúar 1980. Bátsformaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Höfðakaupstað, síðar verkamaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
5) Þuríður Guðjónsdóttir 24. september 1900 - 7. maí 1962. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930. Bús. á Vindhæli, á Spákonufelli og Skagaströnd. Síðast bústýra á Akranesi. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók