Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Guðjónsson (1898-1934) Réttarholti á Skagaströnd
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.12.1898 - 12.1.1934
Saga
Jóhannes Guðjónsson 23. des. 1898 - 12. jan. 1934. Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Nefndur Jóhann í manntalinu 1910. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Réttarholti.
Staðir
Vindhæli
Réttarholt.
Starfssvið
Sjómaður
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Oddný Gestsdóttir 5. maí 1857 - 10. febrúar 1943. Bústýra á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bústýra á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Háagerði á Skagaströnd og víðar. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930 og sambýlismaður ... »
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.10.2022
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók