Jóhannes Guðjónsson (1898-1934) Réttarholti á Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Guðjónsson (1898-1934) Réttarholti á Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.12.1898 - 12.1.1934

History

Jóhannes Guðjónsson 23. des. 1898 - 12. jan. 1934. Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Nefndur Jóhann í manntalinu 1910. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Réttarholti.

Places

Vindhæli
Réttarholt.

Legal status

Functions, occupations and activities

Sjómaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Oddný Gestsdóttir 5. maí 1857 - 10. febrúar 1943. Bústýra á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bústýra á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Háagerði á Skagaströnd og víðar. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930 og sambýlismaður hennar, Guðjón Jóhannesson 26. mars 1854 - 24. september 1923. Húsbóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bóndi á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Háagerði á Skagaströnd og víðar.
Systkini Guðbjargar;
1) Guðmundur Vigfús Guðjónsson 14. mars 1884 - 28. ágúst 1957 Bátsformaður á Lundeyri í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður og verkamaður á Akureyri.
2) Guðrún Oddný Guðjónsdóttir 29. desember 1886 - 22. apríl 1951. Húsfreyja á Iðavöllum í Kálfshamarsvík. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 20. ágúst 1875 - 17. júlí 1937. Formaður á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Iðavöllum í Kálfshamarsvík.
3) Hallgrímur Valdimar Guðjónsson 28. apríl 1887 - 28. ágúst 1959. Mjög sennilega sá sem var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ógiftur barnlaus, verkamaður á Melstað. ÆAH bls 354
4) Guðbjörg Guðjónsdóttir 7. október 1892 - 5. desember 1965. Húsmóðir í Húnavatnssýslu, síðan á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Sigurður Finnbogason Júlíusson 6. október 1888 - 23. janúar 1980. Bátsformaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Höfðakaupstað, síðar verkamaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
5) Þuríður Guðjónsdóttir 24. september 1900 - 7. maí 1962. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930. Bús. á Vindhæli, á Spákonufelli og Skagaströnd. Síðast bústýra á Akranesi. Ógift.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05310

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places