Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.12.1872 - 27.1.1965

History

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 6. des. 1872 - 27. jan. 1965. Með foreldrum á Bægisá fram um 1890 og síðan á Sauðanesi á Langanesi um tíma. Verslunarstjórafrú á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja þar í 20 ár. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fluttist þaðan til Reykjavíkur 1939. Síðast bús. þar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Arnljótur Ólafsson 21. nóv. 1823 - 29. okt. 1904. Prestur á Bægisá 1863-1889, síðar á Sauðanesi á Langanesi frá 1889 til dauðadags. Alþingismaður og rithöfundur. Var í Skálanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845 og kona hans 6.5.1864; Þuríður Hólmfríður Þorsteinsdóttir 22. okt. 1839 - 8. sept. 1904. Var í Vöglum, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Bægisá, síðar á Sauðanesi á Langanesi. Fósturbarn: Jón Jónsson, f. 2.4.1874.

Systkini hennar;
1) Brynjólfur Þorsteinn Arnljótsson 7. feb. 1865 - 26. nóv. 1921. Verslunarstjóri á Þórshöfn. Var á Oddeyri við Eyjafjörð 1885.
2) Snæbjörn Arnljótsson 2. apríl 1867 - 9. júlí 1940. Bankaeftirlitsmaður á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Verslunarstjóri á Þórshöfn, síðar bankastarfsmaður í Reykjavík, eftirlitsmaður með útibúum Landsbankans.
3) Óvína Arnljótsdóttir 26. júlí 1868 - 27. des. 1887. Var á Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1870.
4) Valgerður Magnea Arnljótsdóttir 13. maí 1870 - 17. ágúst 1931. Sjúklingur á Hverfisgötu 56, Reykjavík 1930. Ógift.
5) Halldóra Arnljótsdóttir 13. maí 1876 - 25. nóv. 1959. Var á Þórshöfn 1910. Húsfreyja á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir f. 3. okt. 1879 d. 18. febr.1965. Húsfreyja í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Vopnafirði og víðar. Maður hennar 18.7.1903; Jón Jónsson 6. sept. 1868 - 3. okt. 1942. Tannlæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Egilsstöðum á Völlum, Vopnafirði og Blönduósi, síðar tannsmiður í Reykjavík.

Hálfsystir sammæðra, móðir hennar; Ingibjörg Jónassen
1) Jóhanna Hendrika Arnljótsdóttir 14. okt. 1862. Ólst upp í Reykjavík. Var í nr. 8 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Maður hennar 3.6.1881 Christian Eiler Gemynthe 3.3.1857, bókbindari flutti til USA 1.11.1890, búsettur í Naugatuck 1926, kona hans 26.10.1890; POULA MARQUARD 30.9.1871
Seinni maður Jóhönnu; Nielsen búsett í Danmörku

Maður Jóhönnu 1901; Ewald Jakob Hemmert 25. nóvember 1866 - 15. júlí 1943 Verslunarstjóri á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Flutti þaðan 1939.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert 22. júní 1902 - 25. maí 1988 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja og kennari í Kópavogi. M1 24.4.1928; Friðrik Jónasson 23. júlí 1907 - 9. desember 2002 Lögreglumaður og kennari á Seyðisfirði 1930. Þau skildu; M2 24.6.1938; Þórólfur Sigurðsson 6. maí 1886 - 15. júní 1940 Bóndi og þingskrifari í Baldursheimi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Baldursheimi.
2) Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert 11. janúar 1907 - 29. janúar 1989 Tannsmiður á Blönduósi 1930. Tannsmiður og húsfreyja á Sauðárkróki og síðar í Reykjavík. Maður hennar 12.9.1937; Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951 Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður !Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki. Dóttir þeirra er Helga Guðrún (1938), dóttir hennar er Hera Sigurðardóttir (1960) kona Friðriks Þórs Friðrikssonar (1954) Kvikmyndagerðarmanns.

General context

Relationships area

Related entity

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá (21.11.1823 - 29.10.1904)

Identifier of related entity

HAH09108

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Bægisá

is the parent of

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Dates of relationship

6.12.1872

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi (22.6.1902 - 25.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01449

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

is the child of

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Dates of relationship

22.6.1902

Description of relationship

Related entity

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi (11.1.1907 - 29.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01743

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi

is the child of

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Dates of relationship

11.1.1907

Description of relationship

Related entity

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi (3.10.1879 - 18.2.1965)

Identifier of related entity

HAH06661

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi

is the sibling of

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Dates of relationship

3.10.1879

Description of relationship

Related entity

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi (25.11.1866 - 15.7.1943)

Identifier of related entity

HAH03374

Category of relationship

family

Type of relationship

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

is the spouse of

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert 22. júní 1902 - 25. maí 1988 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. M1 24.4.1928; Friðrik Jónasson 23. júlí 1907 - 9. desember 2002. Lögreglumaður og kennari á Seyðisfirði 1930. Þau skildu; M2 24.6.1938; Þórólfur Sigurðsson 6. maí 1886 - 15. júní 1940 Bóndi og þingskrifari í Baldursheimi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. 2) Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert 11. janúar 1907 - 29. janúar 1989 Tannsmiður á Blönduósi 1930. Maður hennar 12.9.1937; Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951 Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930.

Related entity

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hemmertshús Blönduósi 1882

is controlled by

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

Dates of relationship

1922-1940

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05363

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=24
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 16

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places