Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.4.1866 - 29.8.1935

Saga

Jóhann Sigfússon 21. apríl 1866 - 29. ágúst 1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.

Staðir

Holtsmúli,
Syðri-Húsabakki,
Halldórsstaðir
Eggjasel í Skag.,
Brandsstaðir í Blöndudal
Torfastaðir í Svartárdal,

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigfús Pétursson 8. jan. 1831 - 24. júní 1922. Var í Holtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var með foreldrum sínum á Þröm í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Hellulandi og í Eyhildarholti í Hegranesi. ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð. (10.4.1906 - 13.8.1970)

Identifier of related entity

HAH09091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

er barn

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

Dagsetning tengsla

1906

Tengd eining

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti (25.6.1864 - 12.4.1896)

Identifier of related entity

HAH09083

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti

er systkini

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

Dagsetning tengsla

1866

Tengd eining

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

Identifier of related entity

HAH09084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

er maki

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

Dagsetning tengsla

1897

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05341

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.11.2022

Heimildir

®GPJ ættfræði 7.11.2022
Íslendingabók

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC