Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Ásmundsson (1836-1909) Haugi í Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.2.1836 - 31.10.1909
Saga
Jóhann Ásmundsson 29. feb. 1836 - 31. okt. 1909. Syðri-Þverá 1840, Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði. Bóndi í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Staðir
Syðri-Þverá 1840, Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ásmundur Bjarnason 21. okt. 1809 - 16. maí 1883. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Bóndi á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Húsmaður, lifir á eigum sínum á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880 og kona hans 2.7.1835; Magdalena Guðmundsdóttir 10. jan. 1815 - 1. maí 1894. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Var á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Kona hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ekkja á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Bræður hans;
1) Ásmundur Frímann Ásmundsson 13. jan. 1845 - 17. feb. 1875. Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Haugi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum.
2) Guðmundur Ásmundsson 15. júlí 1847 - 25. maí 1899. Var á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggjastöðum, Dalgeirsstöðum og síðast í Litlu-Tungu.
Fyrri kona Jóhanns; Guðrún Gunnlaugsdóttir 24. júní 1838 - 1. september 1880 Húsfreyja á Haugi í Miðfirði. Var fyrst skrifuð dóttir Magnúsar Hinrikssonar, bróður Gunnlaugs.
Seinni kona Jóhanns; Arndís Halldórsdóttir 15. janúar 1851 - 4. júlí 1938 Vinnukona í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Dóttir hennar; Oddfríður Jónsdóttir 15. desember 1876 - 5. maí 1906 Tökubarn í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Var í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Lést af barnsburði.
Börn hans og fyrri konu;
1) Skúli Jóhannsson 30. mars 1862 - 23. ágúst 1902 Tökubarn á Hóli, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Barn hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. 1862
2) Magdalena Sólrún Jóhannsdóttir 6.4.1861.
3) Helga Hólmfríður Jóhannsdóttir 21.5.1863 - 17.2.1865.
4) Magdalena Helga Jóhannsdóttir 12.4.1865- 12.7.1866.
5) Ása Magdalena Jóhannsdóttir 23.7.1866 - 7.6.1868.
6) Gunnlaugur Jóhannsson 13. september 1867 - 1. maí 1948. Fór til Vesturheims 1887 frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. Kaupmaður í Winnipeg. Kona hans 15.7.1908; Guðrún Jóhannsdóttir 22. mars 1872 - 16. júlí 1935. Fór til Vesturheims 1874 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
7) Hinrik Jóhannsson 4.2.1872 - 6.5.1872.
8) Helga Jóhannsdóttir Thompson 24. júní 1873 - 4.7.1920. Barn hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. gift Jósep Thompson
9) Halldór Jóhannsson 1874, finnst ekki í Íslendingabók.
10) Haraldur Jóhannsson 1875, finnst ekki í Íslendingabók.
10) Ásmundur Pétur Jóhannsson [Johannson] 6. júlí 1875 - 23. október 1953. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Byggingameistari í Winnipeg. Kona Ásmundar 9.6.1899; Sigríður Jónasdóttir 18. september 1878 - 1. október 1934. Dóttir þeirra á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Frá Húkum í Miðfirði. https://www.familysearch.org/tree/person/details/9N9Z-ZHL
Systkini samfeðra;
11) Halldór Jóhannsson 22. des. 1889 - 13. maí 1962. Var á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi á Haugi, en síðar á Hvammstanga. Var í Höfn, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Kona Halldórs 1913; Guðrún Jónasdóttir 10. mars 1892 - 7. sept. 1983. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var í Höfn, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Hún var jarðsungin á Melstað 17. september. Þeim hjónum varð ekki barna auðið en ólu upp nokkur fósturbörn.
Barn Arndísar;
12) Oddfríður Jónsdóttir 15. desember 1876 - 5. maí 1906. Tökubarn í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Var í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Lést af barnsburði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhann Ásmundsson (1836-1909) Haugi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
- Avestan
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.9.2022
Íslendingabók
Föðurtún bls. 379, 390, 393.
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KCY4-ZQ4