Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jensína Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr
Hliðstæð nafnaform
- Jensína Ingibjörg Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.7.1899 - 11.10.1926
Saga
Jensína Ingibjörg Antonsdóttir 21. júlí 1899 - 11. október 1926 Húsfreyja í Glaumbæ, Engihlíðarhr.
Staðir
Seyðisfjörður, Akureyri 1910 og 1920, Glaumbær í Langadal.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðleif Jensdóttir f: 8. júlí 1874 - 6. nóvember 1947 Var á Seyðisfirði 1930. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði, síðar verslunarstjóri þar og Anton Vilhelm Sigurðsson f. 16. ágúst 1870 - 3. mars 1903 Bóndi í Skósmíðahúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Skósmiður og skipstjóri á Seyðisfirði. Drukknaði í Akureyrarpolli. Heimasæta hjá ömmu sinni Ástu Antonsdóttur f. 31. október 1850 - 7. ágúst 1934. Húsfreyja í Ytri-Haga, Árgerði og á Akureyri 1920 og manni hennar Kjartani Jónssyni f 6. júní 1871 - 27. október 1927, smiður á Oddeyri 1905. Trésmiður á Siglufirði.
Systkini hennar:
1) Ingólfur Antonsson 20. apríl 1901 - 1. júní 1910 Var í Skósmíðahúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901.
2) Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal f 6. mars 1897 - 12. febrúar 1987. Húsfreyja á Seyðisfirði. Kjörbörn skv. Blöndal: Pétur Júlíus Theódórsson Blöndal, f.16.11.1925, og Guðleif Erla Theódórsdóttir Blöndal, f.26.11.1943. Maður hennar var Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal, f.24.10.1901, d.7.2.1971, bankabókari á Seyðisfirði 1930. Bankaútibússtjóri á Seyðisfirði. Bróðir Arndísar Baldurs
Hálfsystir sammæðra:
3) Ida Flosía Stefánsdóttir Jensson f. 15. mars 1908 - 31. desember 1984 Var í Jakobshúsi á Seyðisfirði, N-Múl. 1910. Símakona á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var 1930 Jónas Jónsson f. 1. október 1905 - 11. desember 1938 Símritari á Seyðisfirði 1930. Loftskeytamaður. Þau eignuðust 1 barn. Faðir Idu var Stefán Jónsson fæddur 1879. gæti verið sá sem fór vestur um haf 1906 f. 3.1.1879 d. 3.3.1960.
Jensína Ingibjörg Antonsdóttir 21. júlí 1899 - 11. október 1926 Húsfreyja í Glaumbæ, Engihlíðarhr. var gift Kristófer Remigíus Pétursson 1. október 1888 - 17. mars 1955 Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi.
Börn þeirra:
1) Ingibjörg Guðmunda Kristófersdóttir 27. júlí 1922 - 2. janúar 2004 Var á Seyðisfirði 1930. Bús. á Seyðisfirði. Ingibjörg giftist Kristni Guðmundssyni, f. 27. júlí 1920, d. 31. júlí 1969. Þau slitu samvistum. Fyrir átti Ingibjörg dótturina Erlu, f. 26. nóv. 1943, kjörforeldrar Erlu voru Theódór Blöndal, f. 24. okt. 1901, d .7. feb. 1971, og Emilía Blöndal, f. 6. mars 1897, d. 12. feb.1987. Ingibjörg og Kristinn eignuðust 2 börn.
2) Ástvaldur Anton Kristófersson 8. janúar 1924 - 12. nóvember 2004 Var í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Vélsmiður og félagsmálafrömuður á Seyðisfirði. Fósturfor: Guðmundur Einarsson f. 11. október 1859 - 12. desember 1936. Bóndi í Engihlíð í Langadal, A-Hún. og konu hans Ingibjörg Stefánsdóttir f. 27. júlí 1862 - 12. ágúst 1950.
Kona hans 27.12.1959 var Anna Kristín Jóhannsdóttir f. 30.11.1940, þau eignuðust 4 börn.
3) Pétur Júlíus Theódórsson Blöndal f. 16. nóvember 1925 Var á Seyðisfirði 1930. Kjörfor: Friðrik Theodór Blöndal og Hólmfríð Emilía Antonsdóttir systur Jensínu. Kjörforeldrar skv. Blöndal: Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal, f. 24.10.1901, d.7.2.1971, og k.h. Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal, f. 6.3.1879, d.12.2.1987.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jensína Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jensína Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði