Jens Pétur Thomsen (1849-1902) Búðardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jens Pétur Thomsen (1849-1902) Búðardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.5.1849 - 1.8.1902

Saga

Jens Pétur Thomsen 10. maí 1849 - 1. ágúst 1902. Bókhaldari í Keflavík og síðast í Búðardal. Húsbóndi í Bókhaldarahúsinu, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Ekkill 1882.
[Fæddur í Kaupmannahöfn 10.5.1850 skv Danish Census 1850 og kirkjubók.]

Staðir

Kaupmannahöfn
Búðardalur

Réttindi

Starfssvið

Bókhaldari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Johann Wilhelm Thomsen og ógift Marie Hansen 1829 Broegade 1 Kaupmannahöfn 1845
Fyrri kona hans 23.8.1873; Elín Eiríksdóttir 19. nóvember 1849 - 7. júní 1882 Tökubarn í Vatnsnesi, Njarðvíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Vatnsnesi, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Var í Keflavík, 1880,
Seinni kona; Helga Eiríksdóttir 14. október 1863 - 15. janúar 1940 Var í Bókhaldarahúsinu, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var í Bergstaðastræti 6, Reykjavík 1930
Börn hans með fyrri konu al systur Helgu;
1) Kristín Jóhanna Thomsen 3. júní 1871 - 12. júlí 1904 Var í Keflavík, 1880.
2) Þuríður Vilhelmína 1877. 3ja ára í mt 1880
3) Sigríður Friðrika Pétursdóttir Thomsen 7. október 1878 - 14. janúar 1965 Var í Keflavík, 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 19, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Kristján Einar Hansson 4. október 1876 - 6. desember 1961 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Ásvallagötu 19, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945.
með seinni konu;
4) Elín Kristjana Thomsen 7. september 1888 - 7. febrúar 1957 Bókbindari. Var á Suðurgötu 13, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Bókhaldarahúsinu, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 6, Reykjavík 1930. Maður hennar; Friðrik Valdimar Halldórsson 15. júlí 1888 - 18. ágúst 1921 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prentari og sýningarstjóri í Nýja Bíó.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Kristjana Thomsen (1888-1957) bókbindari Reykjavík (7.9.1888 - 7.2.1957)

Identifier of related entity

HAH03190

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Kristjana Thomsen (1888-1957) bókbindari Reykjavík

er barn

Jens Pétur Thomsen (1849-1902) Búðardal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Pétursdóttir Thomsen (1878-1965) Reykjavík (7.10.1878 - 14.1.1965)

Identifier of related entity

HAH09490

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Pétursdóttir Thomsen (1878-1965) Reykjavík

er barn

Jens Pétur Thomsen (1849-1902) Búðardal

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Thomsen (1871-1904) Reykjavík (3.6.1871 - 12.7.1904)

Identifier of related entity

HAH09491

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Thomsen (1871-1904) Reykjavík

er barn

Jens Pétur Thomsen (1849-1902) Búðardal

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Eiríksdóttir (1863-1940) Reykjavík (14.10.1863 - 15.1.1940)

Identifier of related entity

HAH09489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Eiríksdóttir (1863-1940) Reykjavík

er maki

Jens Pétur Thomsen (1849-1902) Búðardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05276

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.8.2022
Íslendingabók
Kirkjubók kirkju hins heilaga anda 1849-1854. https://www.danishfamilysearch.com/churchbook/sogn605/churchlisting140668/opslag15541152

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir