Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Thomsen (1871-1904) Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Kristín Jóhanna Thomsen (1871-1904) Reykjavík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.6.1871 - 12.7.1904
History
Kristín Jóhanna Thomsen 3. júní 1871 - 12. júlí 1904. Var í Keflavík, 1880. Laugavegi 61B Reykjavík 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jens Pétur Thomsen 10. maí 1849 - 1. ágúst 1902. Bókhaldari í Keflavík og síðast í Búðardal. Húsbóndi í Bókhaldarahúsinu, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Ekkill 1882. Fæddur í Kaupmannahöfn 10.5.1850 skv Danish Census 1850 og kirkjubók og fyrri kona hans23.8.1873; Elín Eiríksdóttir 19. nóvember 1849 - 7. júní 1882. Tökubarn í Vatnsnesi, Njarðvíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Vatnsnesi, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Var í Keflavík, 1880,
Seinni kona hans, Helga Eiríksdóttir 14. október 1863 - 15. janúar 1940. Var í Bókhaldarahúsinu, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var í Bergstaðastræti 6, Reykjavík 1930.
Systkini;
1) Þuríður Vilhelmína 1877. 3ja ára í mt 1880.
2) Sigríður Friðrika Pétursdóttir Thomsen 7. október 1878 - 14. janúar 1965. Var í Keflavík, 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 19, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Kristján Einar Hansson 4. október 1876 - 6. desember 1961. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Ásvallagötu 19, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945.
Samfeðra
3) Elín Kristjana Thomsen 7. september 1888 - 7. febrúar 1957. Bókbindari. Var á Suðurgötu 13, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Bókhaldarahúsinu, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 6, Reykjavík 1930. Maður hennar; Friðrik Valdimar Halldórsson 15. júlí 1888 - 18. ágúst 1921. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prentari og sýningarstjóri í Nýja Bíó.
Maður hennar; Stefán Snorrason 30. sept. 1869 - 15. nóv. 1938. Var í Litlabæ, Álftanessókn, Mýr. 1870. Kennari, stýrimaður og skipstjóri á kútterum. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Börn;
1) Jens Pétur Thomsen Stefánsson 13. jan. 1897 - 25. mars 1982. Stýrimaður og iðnverkamaður. Stýrimaður á Ægi á Ísafirði 1930. Heimili: Bræðraborgarst. 23, Reykjavík. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Haraldur Stefánsson 29. júlí 1900 - 2. nóv. 1902. Laugavegi 61B Reykjavík 1901.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Thomsen (1871-1904) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Thomsen (1871-1904) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
5.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 5.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3C9-D5W
Mbl 14.12.1961. https://timarit.is/page/1339984?iabr=on