Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakob Skúlason (1947) rafveitustjóri Borgarnesi
Hliðstæð nafnaform
- Jakob Þór Skúlason (1947) rafveitustjóri Borgarnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.7.1947 -
Saga
Jakob Þór Skúlason 14. júlí 1947. Rafvirki Selfossi og rafveitustjóri Borgarnesi. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Foreldrar hans; Skúli Jakobsson 7. júlí 1918 - 17. nóvember 1963 af slysförum. Mjólkurfræðingur Selfossi og Blönduósi. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Enni. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir 3. júní 1930, faðir hennar var Þómundur Gupmundsson verkstæðisformaður Selfossi bróðir Vigfúsar föður Guðna kennara.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Í stjórn UMF Selfoss 1973, í Stjórn KSÍ 2016
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Skúli Jakobsson 7. júlí 1918 - 17. nóvember 1963 af slysförum. Mjólkurfræðingur Selfossi og Blönduósi. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Enni. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir 3. júní 1930, faðir hennar var Þómundur Gupmundsson verkstæðisformaður Selfossi bróðir Vigfúsar föður Guðna kennara.
Bræður hans;
1) Þórmundur Skúlason 26.5.1951. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 21.6.1987; Sólborg Rósa Hjálmarsdóttir fæddist 29. júní 1957 í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði dáin 25.7.2016.
2) Vilberg Skúlason 11. mars 1957. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fyrri kona hans; Pála Þrúður Jakobsdóttir 25. apríl 1948 - 25. ágúst 2008. Sjúkraliði með sérnám í geðsjúkdómum.
Synir þeirra eru:
1) Skúli, f. 5. ágúst 1967
2) Kristinn, f. 11. júní 1969, knattspyrnudómari, kvæntur Hildi Birgisdóttur, börn þeirra eru Jakob og Karen.
Seinni kona Jakobs; Jóhanna Bryndís Hallgrímsdóttir 15. nóv. 1949. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Móðir hennar: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir 2. ágúst 1931 - 6. mars 2007
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jakob Skúlason (1947) rafveitustjóri Borgarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 29.8.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1239060/?item_num=2&searchid=a18bf26fbdc06966e46f93287a7fa366f4f64547
mbl 13.5.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1145194/?item_num=0&searchid=947404734655fa97bf27dbe499cb09ad406a39fc