Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Jakobína Sigríður Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.10.1864 - 8.9.1946
Saga
Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Blönduósi, síðar húskona á Móbergi. Hestur 1901 (Guðmundarbær / Jóhannshús) 1901-1908).
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Klemens Sigurðsson 31.5.1822 - 17.5.1919. Var í Akri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870.
Jóhanna Benediktsdóttir 27. feb. 1835 - 9. apríl 1893. Húsfreyja í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Systkini hennar;
1) Þórunn Klemensdóttir 1855. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870.
2) Björn Klemensson 1857 - 28. nóv. 1906. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún. Verkamaður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
3) Sigurður Jón Klemensson 24. maí 1859 - 8. sept. 1930. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Guðnýjarbæ í Keflavík. Fór til Vesturheims 1901 frá Galtastöðum fremri og gerðist þar bóndi. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Barnsmóðir hans 22.9.1892; Guðný Ólafsdóttir 12. maí 1852 - 9. ágúst 1933. Var í Götu, Skarðssókn, Rang. 1860. Húsfreyja á Melinum, Útskálasókn, Gull. 1901. Verkakona í Guðnýjarbæ í Keflavík. Húsfreyja í Keflavík 1930.
4) Benedikt Björn Klemensson 1860 - 26. nóv. 1951. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Árbakka, Vindhælishreppi, Hún. Verkamaður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Verkamaður í Vancouver, BC, Kanada 1921.
5) Benfríður Ingibjörg Klemensdóttir 1863. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Húsfreyja í Argyle, Souris, Manitoba, Kanada 1916.
6) Oddbjörg Klemensdóttir 19.1.1869 - 29.5.1870.
7) Oddur Klemensson 27. júlí 1870 - 6. júlí 1882. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
8) Þórarinn Klemensson 25. nóv. 1872. Fór til Vesturheims 1893 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún.
9) Klemens Jakob Klemensson 14. júní 1874 - 7. apríl 1919. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún.
Maður hennar 7.2.1890; Halldór Sigurður Halldórsson 10. janúar 1866 - 1. september 1929. Kennari Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1909-1929. Hestur (Guðmundarbær / Jóhannshús) 1901-1908). Byggði Halldórshús sem síðar var alltaf nefnt eftir honum. Það er því rangt sem stendur í Útfirðingarannál Sigurðar Ágústssonar að það hafi verið nefnt eftir Halldóri Leví. Barnlaus.
Systir hans Björg (1873-1943) Móbergi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 619