Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakobína Jakobsdóttir (1877-1960) Kennari Eyrarbakka
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.5.1877 - 18.11.1960
Saga
Jakobína Jakobsdóttir 22.5.1877 - 18.11.1960. Með foreldrum á Grímsstöðum um 1877-84 og á Húsavík um 1891-93 og 1896-1900. Í fóstri hjá föðurafa sínum á Grímsstöðum um 1884-89 og á Þverá í Laxárdal um 1884-91. Kennari og húsfreyja á Húsavík, Eyrarbakka og víðar. Húsfreyja á Húsavík 1900. Var einnig kennari á Tjörnesi, S-Þing. og Djúpavogi. Kenndi lengst á Eyrarbakka. Barnakennari í Læknishúsi, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Kennari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jakob Hálfdanarson 5.2.1836 - 30.1.1919. Bóndi á Brettingsstöðum í Laxárdal 1872-74 og Grímsstöðum í Mývatnssveit. Einn aðalstofnandi Kaupfélags Þingeyinga og framkvæmastjóri þess um árabil og kona hans 2.7.1860; Petrína Kristína Pétursdóttir 15. okt. 1839 - 19. nóv. 1907. Húsfreyja á Brettingsstöðum í Laxáradal 1872-74, Grímsstöðum í Mývatnssveit og á Húsavík. Var í Görðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901.
Systkini hennar;
1) Guðrún Jakobsdóttir 19.8.1861 - 11.4.1886. Húsfreyja á Syðra-Lóni á Langanesi og síðar á Þórshöfn. Maður hennar; Friðrik Guðmundsson 25.6.1861 - 3.5.1936. Kfstj Þórshöfn, Vesturheimi 1905, Guðrún var fyrri kona hans.
2) Jón Ármann Jakobsson 23.4.1866 - 1.10.1939. Afgreiðslumaður á Grettisgötu 6 a, Reykjavík 1930. Með foreldrum á Grímsstöðum og á Bretttingsstöðum, Laxárdal, S-Þing. til 1884. Með foreldrum í Húsavík 1884-95, síðan bóksali þar fram um 1900. Kaupmaður á Húsavík, síðar bókhaldari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1913 en kom til Íslands aftur.
Kona hans 10.6.1902; Valgerður Pétursdóttir 4.12.1874 - 9.3.1962. Húsfreyja á Grettisgötu 6 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja Húsavík og í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1913 frá Húsavík en kom aftur til Íslands. Sonur þeirra Áki (1911-1975) Alþm og ráðherra.
3) Hálfdan Jakobsson 26.5.1873 - 22.10.1955. Ólst upp hjá foreldrum á Grímsstöðum í Mývatnssveit og á Brettingsstöðum í Laxárdal fram til 1884 er hann fluttist með þeim til Húsavíkur. Fór til Vesturheims 1893 frá Jaðri, Húsavík, S-Þing. Dvaldist við gullgröft í Klondike frá því um 1896 og fram til 1903 en á því ári er hann skráður innkominn til Húsavíkur í prestþjónustubók Húsavíkursóknar. Bóndi á Héðinshöfða, síðar í Sandholti og Mýrarkoti á Tjörnesi, S-Þing. Bóndi í Sandholti 1910. Bóndi í Mýrarkoti, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Fósturbarn: Sveinbjörg Kristjánsdóttir, f. 26.12.1919.
4) Herdís Jakobsdóttir 5.8.1875 - 2.9.1963. Var í Læknishúsi, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Húsavík og Reykjavík.
5) Aðalbjörg Jakobsdóttir 30.10.1879 - 19.11.1962. Húsfreyja á Húsavík og síðar á Eyrarbakka. Húsfreyja í Læknishúsi, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Maður hennar 9.12.1899; Gísli Ólafur Pétursson 1.5.1867 - 19.6.1939, læknir Húsavík og Eyrarbakka. Synir þeirra; Jakob Gíslason (1902-1987) og Guðmundur (1907-1969) kona hans Líba Einarsdóttir (1912-1962) frá Miðdal
Maður hennar; Eiríkur Þorbergsson 22.2.1867 - 11.6.1949. Bóndi, snikkari og ljósmyndari á Húsavík, fór þaðan til Vesturheims 1910.
Sonur þeirra;
1) Hálfdan Eiríksson 24.6.1901 - 28.5.1981. Kaupmaður, verslunareigandi og skrifstofumaður í Reykjavík. Kjötkaupmaður á Þórsgötu 17, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Jakobsdóttir (1877-1960) Kennari Eyrarbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Jakobsdóttir (1877-1960) Kennari Eyrarbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.4.2021