Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Jakob Hallfreður Heiðar Guðmundsson (1945) Árbakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.4.1945 -

Saga

Jakob Hallfreður Heiðar Guðmundsson 27.4.1945 Árbakka

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

“Skömmu eftir fermingu keypti ég sem sagt Árbakka. Sonur mannsins sem átti jörðina fékk heymæði og hann varð að hætta búskap. Hann sagði í gríni: "Nú er búið með okkar búsetu á Árbakka, kaupirðu ekki bara af mér jörðina? Þú ert nú ungur, ég tala við þig aftur eftir tvo mánuði." Jú, ég sagðist hafa áhuga á að kaupa. Svo hringdi hann 11. september 1961 og sagði mér að jörðin ætti að kosta 450 þúsund krónur og ég þyrfti að borga út 130 þúsund krónur. Ég sagði mömmu minni, Þórhildi Jakobsdóttur, frá þessu og það með að ég vildi endilega kaupa. Henni leiddist ekki að ég skyldi vilja kaupa jörðina. Sjálf var hún alin upp á Árbakka frá því hún þrettán vikna var tekin þangað í fóstur af Sigurlaugu Sigurðardóttur og Ólafi Björnssyni, þau kallaði ég ömmu og afa og það var Guðmundur Guðlaugsson tengdasonur þeirra sem seldi mér jörðina.”

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Torfasyni, f. 5.2. 1901 í Kollsvík, Rauðasandshr., Barð. Af Kollsvíkurætt, vélstjóri og lengi starfsmaður í Stálsmiðunni, d. 3.12. 1991 í Rvík. Foreldrar hans voru Torfi Jónsson f. 1. júlí 1857 - 5. apríl 1904 Bóndi í Kollsvík á Rauðasandi. Drukknaði og Guðbjörg Ólína Guðbjartsdóttir f. 6. ágúst 1862 - 9. mars 1954 Grundum I, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja í Kollsvík á Rauðasandi og kona hans 10.7.1938; Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttir 29. feb. 1912 - 19. ágúst 1996. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Þórhildur og Guðmundur bjuggu allan sinn búskap á Njálsgötu 36 í Rvík.

Systkini Jakobs;
1) Sigurlaug Ólöf, f. 2.8. 1939, maður hennar Jón Þór Þórhallsson f. 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. þau eiga tvo drengi, Guðmund Þór og Ingvar Pál;
2)Torfi Guðbjartur, f. 12.12. 1943, giftur Kolbrún Elín Anderson f. 21. maí 1944. Faðir: Ralph Wiiliam Anderson, f. 20.5.1918, d. 16.9.1991, þau eiga tvo drengi, Guðmund Rúdólf og Sigurbjörn Hlöðver;

Kona Jakobs; Helga Ingibjörgu Hermannsdóttur f. 8.1.1947

Dætur þeirra;
1) Þórhildur Björg Jakobsdóttir 19. okt. 1966
2) Herdís Þórunn Jakobsdóttir 22. jan. 1971

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórhildur Jakobsdóttir (1912-1996) Árbakka (29.2.1912 - 19.8.1996)

Identifier of related entity

HAH02180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórhildur Jakobsdóttir (1912-1996) Árbakka

er foreldri

Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbakki í Vindhælishreppi

er í eigu

Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05219

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir