Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jakob Guðmundsson (1945) Árbakka
Parallel form(s) of name
- Jakob Hallfreður Heiðar Guðmundsson (1945) Árbakka
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.4.1945 -
History
Jakob Hallfreður Heiðar Guðmundsson 27.4.1945 Árbakka
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
“Skömmu eftir fermingu keypti ég sem sagt Árbakka. Sonur mannsins sem átti jörðina fékk heymæði og hann varð að hætta búskap. Hann sagði í gríni: "Nú er búið með okkar búsetu á Árbakka, kaupirðu ekki bara af mér jörðina? Þú ert nú ungur, ég tala við þig aftur eftir tvo mánuði." Jú, ég sagðist hafa áhuga á að kaupa. Svo hringdi hann 11. september 1961 og sagði mér að jörðin ætti að kosta 450 þúsund krónur og ég þyrfti að borga út 130 þúsund krónur. Ég sagði mömmu minni, Þórhildi Jakobsdóttur, frá þessu og það með að ég vildi endilega kaupa. Henni leiddist ekki að ég skyldi vilja kaupa jörðina. Sjálf var hún alin upp á Árbakka frá því hún þrettán vikna var tekin þangað í fóstur af Sigurlaugu Sigurðardóttur og Ólafi Björnssyni, þau kallaði ég ömmu og afa og það var Guðmundur Guðlaugsson tengdasonur þeirra sem seldi mér jörðina.”
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Torfasyni, f. 5.2. 1901 í Kollsvík, Rauðasandshr., Barð. Af Kollsvíkurætt, vélstjóri og lengi starfsmaður í Stálsmiðunni, d. 3.12. 1991 í Rvík. Foreldrar hans voru Torfi Jónsson f. 1. júlí 1857 - 5. apríl 1904 Bóndi í Kollsvík á Rauðasandi. Drukknaði og Guðbjörg Ólína Guðbjartsdóttir f. 6. ágúst 1862 - 9. mars 1954 Grundum I, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja í Kollsvík á Rauðasandi og kona hans 10.7.1938; Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttir 29. feb. 1912 - 19. ágúst 1996. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Þórhildur og Guðmundur bjuggu allan sinn búskap á Njálsgötu 36 í Rvík.
Systkini Jakobs;
1) Sigurlaug Ólöf, f. 2.8. 1939, maður hennar Jón Þór Þórhallsson f. 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. þau eiga tvo drengi, Guðmund Þór og Ingvar Pál;
2)Torfi Guðbjartur, f. 12.12. 1943, giftur Kolbrún Elín Anderson f. 21. maí 1944. Faðir: Ralph Wiiliam Anderson, f. 20.5.1918, d. 16.9.1991, þau eiga tvo drengi, Guðmund Rúdólf og Sigurbjörn Hlöðver;
Kona Jakobs; Helga Ingibjörgu Hermannsdóttur f. 8.1.1947
Dætur þeirra;
1) Þórhildur Björg Jakobsdóttir 19. okt. 1966
2) Herdís Þórunn Jakobsdóttir 22. jan. 1971
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði