Jakob Einarsson (1902-1987) Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakob Einarsson (1902-1987) Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Jakob Jóhannes Einarsson (1902-1987) Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.1.1902 - 18.7.1987

Saga

Jakob Jóhannes Einarsson 9. jan. 1902 - 18. júlí 1987. Bóndi á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhr.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar Jónsson 24. des. 1868 - 26. feb. 1922. Bóndi á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. og kona hans 22.4.1900; Rósa María Gísladóttir 8. júní 1869 - 7. maí 1962. Húsfreyja á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. 1901. Var í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1930.
Barnsfaðir Rósu 10.8.1891; Gísli Arason 18. des. 1839 - 19. júní 1910. Bóndi í Geitagerði, Staðarhr.,Skag. Bóndi í Sólheimum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870. Húsbóndi í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Vinnumaður á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Húsmaður í Brennigerði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.

Systkini Jakobs;
1) Jón Gíslason 10. ágúst 1891 - 2. maí 1971. Var í Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. 1901. Húsmaður í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 3.6.1919; Ástína Þorbjörg Jóhannsdóttir 4. okt. 1892 - 4.2.1954. Var í Staðartungu, Myrkársókn, Eyj. 1901.
2) Gunnar Einarsson 18. okt. 1901 - 30. apríl 1959. Kennari á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Bóndi, kennari og skáld á Bergskála, Skefilstaðahr., Skag. Kona hans 18.5.1922; Hildur Jóhannesdóttir 10. sept. 1892 - 5. júlí 1941. Fósturdóttir hjónanna á Illugastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Ljósmóðir. Þau skildu. Sambýliskona hans; Halldóra Sigurbjörg Reykdal Traustadóttir 5. nóv. 1916 - 19. júlí 1998. Var á Akureyri 1920. Var á Hvalnesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi.
3) Sólveig Einarsdóttir 11. ágúst 1904 - 9. sept. 1957. Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Maður hennar 24.10.1931; Árni Árnason 5. sept. 1888 - 5. ágúst 1971. Bóndi í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
4) Sveinfríður María Einarsdóttir 8. nóv. 1907. Var í Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1910. Var í Varmalandi, Staðarhr., Skag. 1920.

Kona hans 1929; Kristín Jóhannsdóttir 24. okt. 1900 - 10. sept. 1965. Húsfreyja á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag.

Börn þeirra;
1) Guðrún Sveinfríður Jakobsdóttir 7. maí 1930 - 21. jan. 2003. Var á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 1971; Gunnlaugur Halldór Þórarinsson 20. ágúst 1925 - 7. jan. 2010. Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi á Ríp og síðar verkamaður á Sauðárkróki. http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
Barnsmóðir Gunnlaugs 20.10.1967; Geirlaug Ingvarsdóttir 26. sept. 1932. Balaskarði.
Sambýlismaður Guðrúnar; Lúðvík Jóhann Kristinn Magnússon 19. ágúst 1925 - 2. sept. 2003. Var í Miðjanesi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Verkamaður, síðast bús. í Reykjavík.
2) Soffía Jakobsdóttir f. 1.október 1934, gift Stefáni Jónssyni,
3) Einar Jakobsson f. 3. september 1943, sambýliskona hans er Þórdís Sverrisdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

Identifier of related entity

HAH09084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð. (10.4.1906 - 13.8.1970)

Identifier of related entity

HAH09091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Árnason (1888-1971) Stóra-Vatnsskarði (5.9.1888 - 5.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði (20.10.1967 - 4.5.2015)

Identifier of related entity

HAH01104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05225

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir