Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Hliðstæð nafnaform

  • Jónheiður Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1869 - 13.11.1942

Saga

Jónheiður Helga Guðjónsdóttir 27. ágúst 1869 - 13. nóvember 1942. Húsfreyja Sjávarborg 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigríður Stefánsdóttir Stephensen 25. maí 1841 - 18. maí 1889. Húsfreyja í Flatey, Glæsibæ og víðar. Var á Kálfafelli, Kálfafellssókn, V-Skaft. 1845 og maður hennar 12,9,1859; Guðjón Hálfdanarson 6. júlí 1833 - 25. október 1883. Prestur í Flatey á Breiðafirði 1860-1863, Glæsibæ við Eyjafjörð 1863-1867, á Dvergasteini í Seyðisfirði 1867-1874, í Krossþingum 1874-1882 og síðast í Saurbæ í Eyjafirði frá 1882 til dauðadags. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. „Var orðlagður raddmaður.“

Systkini Helgu;
1) Stefán Guðjónsson 10. apríl 1861 - 12. mars 1864.
2) Hálfdan Guðjónsson 23. maí 1863 - 7. mars 1937. Prestur í Goðdölum í Vesturdal 1886-1893, Breiðabólsstað í Vesturhópi 1893-1914. Prófastur í Húnavatnssýslu 1917-1914. Alþingismaður á Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. Prestur í Reynistaðaklaustri, Skag. 1914-1934. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1919-1934. Vígslubiskup á Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Kona hans 25.10.1897; Herdís Pétursdóttir 4. desember 1871 - 25. janúar 1928. Húsfreyja á Breiðabólstað og Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Sonur þeirra Helgi (1911-2009) skáld.
3) Stefanía Guðrún Guðjónsdóttir 11. ágúst 1867 - í maí 1903. Húsfreyja á Akureyri. Var á Dvergasteini, Dvergasteinssókn, Múl. 1870. Húsfreyja á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 15.5.1889; Sigtryggur Benediktsson 3. desember 1866 - 6. febrúar 1954. Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930. Seinni kona hans; Margrét Jónsdóttir 15. júlí 1877 - 31. maí 1965 Húsfreyja á Akureyri 1910 og 1930. Húsfreyja og veitingakona á Hjalteyri.
4) Ragnheiður Guðjónsdóttir 22. júlí 1871 - 11. ágúst 1942. Hjúkrunarkona á Akureyri. Kennslukona við Málleysingjaskólann í Reykjavík og við barnakennslu á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Ógift.
5) Álfheiður Guðjónsdóttir 30. september 1874 - 28. desember 1941. Var á Berþórshvoli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður Álfheiðar 1901; Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki.

Maður hennar; Maður hennar; Pálmi Pétursson 8.10.1859 - 10.9.1936. Fyrrv. kaupmaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Sjávarborg, Skag., síðar kaupmaður á Sauðárkróki. Þau barnlaus

Fósturbarn;
1) Eysteinn Bjarnason (frá Vogi] 26.6.1902 - 5.10.1951. Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður !Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki. Kona hans; Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert 11.1.1907 - 29.1.1989. Tannsmiður á Blönduósi 1930. Tannsmiður og húsfreyja á Sauðárkróki og síðar í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Pétursson (1862-1919) Bollastöðum (23.7.1862 - 17.9.1919)

Identifier of related entity

HAH07387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) veitingamaður á Akureyri (3.12.1866 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04935

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov (25.5.1841 - 18.5.1889)

Identifier of related entity

HAH07477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov

er foreldri

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930 (26.6.1902 - 5.10.1951)

Identifier of related entity

HAH03387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930

er barn

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

er systkini

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona (22.7.1871 - 11.8.1942)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

er systkini

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað (23.5.1863 - 7.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

er systkini

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07388

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Skagf. ævisk. 1890-1910 II. bls. 241

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir