Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.9.1822 - 23.6.1907
Saga
Bóndi á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi í Svarðbæli,
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Sigfúsdóttir Bergmann 1796 - 29. maí 1883. Var á Ystamó, Barðssókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1816 og 1845. Síðar á Ytri-Völlum og og maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 20. ágúst 1792 - 26. apríl 1867. Var á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1801. Bóndi og smiður á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1835. Síðast búsettur á Ytri-Völlum.
Systkini Jónasar;
1) Sigfús Bergmann Guðmundsson 1818 - 10. júlí 1819
2) Sigfús Bergmann Guðmundsson 1819 - 2. janúar 1841. Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Varð úti.
3) Guðrún Guðmundsdóttir 14. mars 1821 - 12. desember 1920. Húsfreyja í Auðunnskoti, Víðdalstungusókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja að Gafli og í Hafursstaðakoti. Húsfreyja á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Maður hennar 17.5.1840; Guðmundur Jónsson 1810 - um 1869. Bóndi í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar bóndi að Gafli og síðast í Öxnatungu. Bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Börn þeirra Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) bóndi Torfalæk; Elínborg (1852-1938) Kringlu; Björn Leví (1863-1923) Tilraun;
4) Elínborg Guðmundsdóttir 1823 - 31. janúar 1909. Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja, m.a. í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. Húsfreyja á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901, maður hennar 23.10.1856; Jón Teitsson 29. apríl 1829 - 10. október 1901. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún.
5) Anna Soffía Guðmundsdóttir 1824 - 22. janúar 1891. Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Vinnukona í Vesturhópshólum, Hún. 1860. Vinnukona á Syðrireykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Ómagi, ekki á sveit á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890.
6) Hólmfríður Guðmundsdóttir Bergmann 24. júní 1827 - 2. janúar 1841. Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Varð úti.
7) Jóhanna Guðmundsdóttir 19. október 1828 - 15. febrúar 1917. Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Syðrireykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
8) Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927. Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. kona Björns 17.10.1863; Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929. Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
9) Ólöf Guðmundsdóttir 17. mars 1836 - 3. mars 1925. Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, maður hennar 12.7.1872; Sigurður Jónasson 11. júní 1841 - 26. mars 1924. Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
10) Guðmundur Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 14. september 1917. Bóndi á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Kona Guðmundar 22.10.1875; Elínborg Guðmundsdóttir 13. desember 1845 - 26. febrúar 1884. Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Sögð Magnúsdóttir í Kjal.
Kona hans 25.10.1850; Kristbjörg Björnsdóttir 25. apríl 1828 - 3. júní 1914. Húsfreyja á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja í Svarðbæli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Elínborg Jónasdóttir 1.1.1851 skv kirkjbókum Kirkjuhvammskirkju. ATH: Rangur fæðingardagur ? Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Dóttir hjónanna á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var þar 1901. Lausakona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Björn Jónasson 1851 [9.1.1852] . Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Sonur þeirra á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1880.
3) Lárus Bergmann Jónasson 23.11.1854 [23.11.1853] - 29.3.1929. Var á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1910. Fjósamaður á Lambastöðum, Seltjarnarneshreppi, Kjós. 1920.
4) Guðrún Jónasdóttir 9.5.1856 [12.9.1856] - 17.4.1942. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Kona hans á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880.. Maður hennar 2.7.1878; Þorsteinn Ólafsson 1.4.1854 - 7.9.1913. Var á Haga, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Búandi á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Lykkju, Útskálasókn, Gull. 1890. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði og á Miðhúsum í Garði.
5) Guðmundur Jónasson 6.11.1860. Var á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Hjá foreldrum í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Svertingsstöðum. Kona hans 15.6.1885; Guðrún Jónsdóttir 19.1.1865 - 23.8.1885. Hjá foreldrum á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880 og 1884. Húsfreyja á Svertingsstöðum.
6) Ólöf Jónasdóttir 29.1.1862 [30.1.1862] - 29.6.1943. Húsfreyja á Torfastöðum í Núpsdal í Miðfirði, Hún. Var á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 1887; Jón Jónsson 29.1.1855 - 28.5.1950. Bóndi á Torfastöðum í Núpsdal í Miðfirði, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók